Össur fundaði með Kínverja um risahótel á Grímsstöðum 24. ágúst 2011 21:45 Dettifoss. Myndin er úr safni. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti fund með Huang Nubo, stjórnarformanni kínverska fjárfestingarfyrirtækisins Zhongkun Group, í dag. Huang Nubo greindi ráðherranum frá fyrirætlunum fyrirtækisins um að fjárfesta í umhverfistengdri ferðaþjónustu á Íslandi, og taka þátt í uppbyggingu ferðaþjónustu í samstarfi við íslensk stjórnvöld. Fyrirtækið hefði sérstaklega áform um hótelrekstur, bæði í Reykjavík og á Norðausturlandi. Um þessar mundir ynni fyrirtækið að verkefni fyrir norðan sem m.a. tengdust Grímsstöðum á Fjöllum og yrðu þær fyrirætlanir að veruleika hygðist fyrirtækið leggja sitt af mörkum, í samstarfi við stjórnvöld, til að tengja saman meginsvæði Vatnajökulsþjóðgarðs við land þjóðgarðsins í Jökulsárgjúfrum. Ennfremur kom fram að fyrirtækið er reiðubúið til að afsala sér vatnsréttindum í Jökulsá á Fjöllum og að verkefnið yrði að öllu leyti unnið í náinni samvinnu við íslensk stjórnvöld og heimamenn. Stöð 2 greindi frá málinu í gærkvöldi en þar kom fram að Kínverjinn væri heillaður af þessu svæði, ekki síst Jökulsársgljúfrum og Dettifossi, og sé tilbúinn að fjárfesta þar í ferðaþjónustu fyrir háar fjárhæðir, sem hlaupi á milljörðum króna. Meðal hugmynda væri að reisa risahótel á Grímsstöðum á fjöllum. Utanríkisráðherra sagðist fagna erlendri fjárfestingu og uppbyggingu í ferðaþjónustu, sér í lagi á landsbyggðinni, en m.a. lægi fyrir að sveitarfélagið Norðurþing hefði tekið vel í hugmyndir fyrirtækisins. Það þyrfti þó að skoða hvert verkefni vandlega í samvinnu allra hlutaðeigandi aðila og hafa náið samráð um næstu skref. Til þess væru íslensk stjórnvöld svo sannarlega reiðubúin. Tengdar fréttir Kínverji vill reisa risahótel á Grímsstöðum á Fjöllum Kínverskur auðjöfur hefur kynnt sveitarstjórnarmönnum á Norðausturlandi áform um milljarða fjárfestingu í ferðaþjónustu á svæðinu, sem fela meðal annars í sér byggingu stór hótels á Grímsstöðum á Fjöllum. 23. ágúst 2011 20:30 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Sjá meira
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti fund með Huang Nubo, stjórnarformanni kínverska fjárfestingarfyrirtækisins Zhongkun Group, í dag. Huang Nubo greindi ráðherranum frá fyrirætlunum fyrirtækisins um að fjárfesta í umhverfistengdri ferðaþjónustu á Íslandi, og taka þátt í uppbyggingu ferðaþjónustu í samstarfi við íslensk stjórnvöld. Fyrirtækið hefði sérstaklega áform um hótelrekstur, bæði í Reykjavík og á Norðausturlandi. Um þessar mundir ynni fyrirtækið að verkefni fyrir norðan sem m.a. tengdust Grímsstöðum á Fjöllum og yrðu þær fyrirætlanir að veruleika hygðist fyrirtækið leggja sitt af mörkum, í samstarfi við stjórnvöld, til að tengja saman meginsvæði Vatnajökulsþjóðgarðs við land þjóðgarðsins í Jökulsárgjúfrum. Ennfremur kom fram að fyrirtækið er reiðubúið til að afsala sér vatnsréttindum í Jökulsá á Fjöllum og að verkefnið yrði að öllu leyti unnið í náinni samvinnu við íslensk stjórnvöld og heimamenn. Stöð 2 greindi frá málinu í gærkvöldi en þar kom fram að Kínverjinn væri heillaður af þessu svæði, ekki síst Jökulsársgljúfrum og Dettifossi, og sé tilbúinn að fjárfesta þar í ferðaþjónustu fyrir háar fjárhæðir, sem hlaupi á milljörðum króna. Meðal hugmynda væri að reisa risahótel á Grímsstöðum á fjöllum. Utanríkisráðherra sagðist fagna erlendri fjárfestingu og uppbyggingu í ferðaþjónustu, sér í lagi á landsbyggðinni, en m.a. lægi fyrir að sveitarfélagið Norðurþing hefði tekið vel í hugmyndir fyrirtækisins. Það þyrfti þó að skoða hvert verkefni vandlega í samvinnu allra hlutaðeigandi aðila og hafa náið samráð um næstu skref. Til þess væru íslensk stjórnvöld svo sannarlega reiðubúin.
Tengdar fréttir Kínverji vill reisa risahótel á Grímsstöðum á Fjöllum Kínverskur auðjöfur hefur kynnt sveitarstjórnarmönnum á Norðausturlandi áform um milljarða fjárfestingu í ferðaþjónustu á svæðinu, sem fela meðal annars í sér byggingu stór hótels á Grímsstöðum á Fjöllum. 23. ágúst 2011 20:30 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Sjá meira
Kínverji vill reisa risahótel á Grímsstöðum á Fjöllum Kínverskur auðjöfur hefur kynnt sveitarstjórnarmönnum á Norðausturlandi áform um milljarða fjárfestingu í ferðaþjónustu á svæðinu, sem fela meðal annars í sér byggingu stór hótels á Grímsstöðum á Fjöllum. 23. ágúst 2011 20:30