Sveitafélög sýna leikskólakennurum vanvirðingu 17. ágúst 2011 20:45 Nýútskrifaður leikskólakennari segir sveitafélögin sýna sinni stétt vanvirðingu með því að ætla að setja ófaglærða einstaklinga í störf þeirra á verkfallstímum. Eftir fimm ára háskólanám fær hún 198 þúsund krónur útborgaðar á mánuði. Halla Hjördís Eyjólfsdóttir lauk leikskólakennaranámi frá Kennaraháskóla Íslands í fyrra og starfar nú á leikskólanum Rauðhóli í Reykjavík. Hún fór í námið meðvituð um þau laun sem voru í boði en segist ekki hafa búist við að stéttin myndi sitja eftir í launaþróun. „Ég bjóst bara ekki við að bilið á milli okkar og til dæmis grunnskólakennara, sem við berum okkur oft við, yrði svona breitt." Hún er ekki feimin við að sýna landsmönnum launaseðil sinn, en þess má geta að Reykjavíkurborg greiðir starfsmönnum sínum svokallað neysluhlé sem starfsmenn annarra sveitarfélaga fá ekki, sem nemur þeirri 11% hækkun sem stéttinn hefur krafist umfram aðra nýgerða kjarasamninga. Þá er yfirvinna og greiðsla vegna stuðningsbarns meðtalin. „Síðast fékk ég útborgað 198.864. Svo er hérna deildarstjórinn minn, hún er með þrettán ára starfsreynslu og hún fær útborgaðar 226.043 krónur." Í ljósi launanna telur hún kröfu leikskólakennara ekki ósanngjarna. Þá undrar hún sig á framkomu sambands íslenskra sveitafélaga, sem telja leikskóladeildir geta starfað áfram ef deildarstjórinn er í verkfalli. „Ég varð bara eiginlega mjög reið. Mér finnst líka bara svekkandi og pínu vanvirðing við leikskólakennara að það sé verið að segja að hver sem er geti gengt okkar starfi og þá fer maður að hugsa, bíddu hvers vegna er ég þá að fara í háskólanám sem er nú orðið fimm ár?" Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Nýútskrifaður leikskólakennari segir sveitafélögin sýna sinni stétt vanvirðingu með því að ætla að setja ófaglærða einstaklinga í störf þeirra á verkfallstímum. Eftir fimm ára háskólanám fær hún 198 þúsund krónur útborgaðar á mánuði. Halla Hjördís Eyjólfsdóttir lauk leikskólakennaranámi frá Kennaraháskóla Íslands í fyrra og starfar nú á leikskólanum Rauðhóli í Reykjavík. Hún fór í námið meðvituð um þau laun sem voru í boði en segist ekki hafa búist við að stéttin myndi sitja eftir í launaþróun. „Ég bjóst bara ekki við að bilið á milli okkar og til dæmis grunnskólakennara, sem við berum okkur oft við, yrði svona breitt." Hún er ekki feimin við að sýna landsmönnum launaseðil sinn, en þess má geta að Reykjavíkurborg greiðir starfsmönnum sínum svokallað neysluhlé sem starfsmenn annarra sveitarfélaga fá ekki, sem nemur þeirri 11% hækkun sem stéttinn hefur krafist umfram aðra nýgerða kjarasamninga. Þá er yfirvinna og greiðsla vegna stuðningsbarns meðtalin. „Síðast fékk ég útborgað 198.864. Svo er hérna deildarstjórinn minn, hún er með þrettán ára starfsreynslu og hún fær útborgaðar 226.043 krónur." Í ljósi launanna telur hún kröfu leikskólakennara ekki ósanngjarna. Þá undrar hún sig á framkomu sambands íslenskra sveitafélaga, sem telja leikskóladeildir geta starfað áfram ef deildarstjórinn er í verkfalli. „Ég varð bara eiginlega mjög reið. Mér finnst líka bara svekkandi og pínu vanvirðing við leikskólakennara að það sé verið að segja að hver sem er geti gengt okkar starfi og þá fer maður að hugsa, bíddu hvers vegna er ég þá að fara í háskólanám sem er nú orðið fimm ár?"
Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira