Fjörutíu ára baráttu Náttúruverndarsamtakanna að ljúka Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 19. ágúst 2011 18:33 Virkja má í neðri Þjórsá en Þjórsárver verða vernduð. Fjörutíu ára baráttu er loks að ljúka segir formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, Árni Finnsson. Drög að rammaáætlun sem lögð verður fram sem þingsályktunartillaga voru kynnt í dag af Katrínu Júlíusdóttur iðnaðarráðherra, Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra og Svanfríður Jónasdóttir formaður verkefnisstjórnarinnar. Í rammaáætluninni eru landssvæði flokkuð í nýtingarflokk, verndarflokk og biðflokk. Sextíu og níu virkjunarkostir eru teknir til skoðunar í tillögunni en lagt er til að nýta skuli tuttugu og tvo þeirra. Þar er meðal annars gert ráð fyrir þremur virkjunum í neðri hluta Þjórsár, Hvammsvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun. Tuttugu og sjö svæði falla í svokallaðan biðflokk, sem endurskoðuð verða eftir fimm ár þegar frekar rannsóknir og gögn liggja fyrir. Tuttugu svæði eru svo sett í verndarflokk, en samkvæmt áætluninni verða Gjástykki og Norðlingaölduveita vernduð. Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir niðurstöðuna vera mikilvægan sigur. Hann segir Náttúruverndarsamtökin hins vegar vera á móti virkjunum í neðri Þjórsá. Hann kveðst hins vegar ánægður með að Þjórsárver séu nú vernduð. Þrátt fyrir að drög að þingsályktunartillögu liggi nú fyrir segir Svandís Svavarsdóttir þau enn geta tekið breytingum, en hún hefur áður neitað að staðfesta skipulag sem gerði ráð fyrir virkjunum í Neðri-Þjórsá. Nú taki við tólf vikna umsagnarferli áður en Iðnaðarráðherra og umhverfisráðherra búa til endanleg drög sem lögð verða fyrir þingið. Iðnaðarráðherra segir drögin að þingsályktunartillögu hafa mikla þýðingu þjóðina. Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Sjá meira
Virkja má í neðri Þjórsá en Þjórsárver verða vernduð. Fjörutíu ára baráttu er loks að ljúka segir formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, Árni Finnsson. Drög að rammaáætlun sem lögð verður fram sem þingsályktunartillaga voru kynnt í dag af Katrínu Júlíusdóttur iðnaðarráðherra, Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra og Svanfríður Jónasdóttir formaður verkefnisstjórnarinnar. Í rammaáætluninni eru landssvæði flokkuð í nýtingarflokk, verndarflokk og biðflokk. Sextíu og níu virkjunarkostir eru teknir til skoðunar í tillögunni en lagt er til að nýta skuli tuttugu og tvo þeirra. Þar er meðal annars gert ráð fyrir þremur virkjunum í neðri hluta Þjórsár, Hvammsvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun. Tuttugu og sjö svæði falla í svokallaðan biðflokk, sem endurskoðuð verða eftir fimm ár þegar frekar rannsóknir og gögn liggja fyrir. Tuttugu svæði eru svo sett í verndarflokk, en samkvæmt áætluninni verða Gjástykki og Norðlingaölduveita vernduð. Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir niðurstöðuna vera mikilvægan sigur. Hann segir Náttúruverndarsamtökin hins vegar vera á móti virkjunum í neðri Þjórsá. Hann kveðst hins vegar ánægður með að Þjórsárver séu nú vernduð. Þrátt fyrir að drög að þingsályktunartillögu liggi nú fyrir segir Svandís Svavarsdóttir þau enn geta tekið breytingum, en hún hefur áður neitað að staðfesta skipulag sem gerði ráð fyrir virkjunum í Neðri-Þjórsá. Nú taki við tólf vikna umsagnarferli áður en Iðnaðarráðherra og umhverfisráðherra búa til endanleg drög sem lögð verða fyrir þingið. Iðnaðarráðherra segir drögin að þingsályktunartillögu hafa mikla þýðingu þjóðina.
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Sjá meira