Staðfestir að óformleg samskipti áttu sér stað 30. júní 2011 13:30 Sigríður J. Friðjónsdóttir tekur fram að embætti ríkissaksóknara hafi ekki haft málsgögn undir höndum og ekki haft áhrif á endanlega ákvörðun um að ekki var krafist gæsluvarðhalds fyrr Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, staðfestir að óformleg samskipti hafi átt sér stað á milli embættisins og lögreglu við rannsókn á barnaníði í Vestmannaeyjum. Hún tekur þó fram að ríkissaksóknari hafi ekki haft áhrif á endanlega ákvarðanatöku sýslumannsins á Selfossi varðandi gæsluvarðhald, enda ekki með málsgögn undir höndum. Það er í samræmi við yfirlýsingu Ólafs Helga Kjartanssonar sem hann sendi frá sér í gær vegna málsins og tekur þar fulla ábyrgð á þeirri ákvörðun að krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir manninum sem nú er til rannsóknar eftir að myndir og myndbönd af honum að nauðga stjúpdóttur sinni komust í hendur lögreglu. Í yfirlýsingu Ólafs Helga segir:„Settur saksóknari kaus að lýsa því, við flutning kröfunnar fyrir Héraðsdómi Suðurlands, sem mistökum Lögreglustjórans á Selfossi að hafa ekki gert kröfu um gæslu yfir meintum geranda. Þetta gerir saksóknarinn vitandi vits að óformleg samskipti höfðu farið fram milli embættanna um mögulega gæsluvarðhaldskröfu bæði við upphaf máls, þegar upplýsingar um myndefnið lágu fyrir og við ábendingar barnaverndarnefndar Vestmanneyja í mars s.l. Niðurstaða þeirra samskipta var samdóma álit um að ekki skyldi krefjast gæsluvarðhalds. Ábyrgðin á þeirri ákvörðun er hinsvegar lögreglustjórans." Tengdar fréttir Barnaníð í Eyjum: Mannlegur harmleikur, segir bæjarstjórinn Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum segir mál barnaníðingsins, sem nauðgaði dóttur sinni og er grunaður um brot gegn fleiri börnum, mannlegan harmleik sem tengist bæjarfélaginu ekki á nokkurn máta. 30. júní 2011 12:15 Gæsluvarðhald yfir meintum barnaníðingi staðfest Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir meintum barnaníðingi í Vestmannaeyjum. Maðurinn er á fimmtugsaldri og telur saksóknari rökstuddan grun um að hann hafi níðst kynferðislega á stúlkubarni svo mánuðum skipti. 29. júní 2011 14:49 Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Suðurlands yfir meintum barnaníðingi í Vestmannaeyjum sem er sakaður um að hafa misnotað átta ára gamla stjúpdóttur sína. Hann skal sitja í varðhaldi til 22. júlí næstkomandi. Maðurinn er grunaður um að hafa misnotað þrjár stúlkur. 30. júní 2011 04:00 Pabbi saksóknara deilir á sýslumann Sýslumaðurinn á Selfossi gagnrýnir að yfirmenn annarra lögregluliða hafi tjáð sig um barnaníðingsmálið í Vestmannaeyjum án þess að hafa aðgang að rannsókn málsins. Björgvin Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar í Reykjavík, sem gagnrýndi Ólaf Helga harðlega í byrjun vikunnar, er faðir saksóknara málsins. 30. júní 2011 12:00 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira
Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, staðfestir að óformleg samskipti hafi átt sér stað á milli embættisins og lögreglu við rannsókn á barnaníði í Vestmannaeyjum. Hún tekur þó fram að ríkissaksóknari hafi ekki haft áhrif á endanlega ákvarðanatöku sýslumannsins á Selfossi varðandi gæsluvarðhald, enda ekki með málsgögn undir höndum. Það er í samræmi við yfirlýsingu Ólafs Helga Kjartanssonar sem hann sendi frá sér í gær vegna málsins og tekur þar fulla ábyrgð á þeirri ákvörðun að krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir manninum sem nú er til rannsóknar eftir að myndir og myndbönd af honum að nauðga stjúpdóttur sinni komust í hendur lögreglu. Í yfirlýsingu Ólafs Helga segir:„Settur saksóknari kaus að lýsa því, við flutning kröfunnar fyrir Héraðsdómi Suðurlands, sem mistökum Lögreglustjórans á Selfossi að hafa ekki gert kröfu um gæslu yfir meintum geranda. Þetta gerir saksóknarinn vitandi vits að óformleg samskipti höfðu farið fram milli embættanna um mögulega gæsluvarðhaldskröfu bæði við upphaf máls, þegar upplýsingar um myndefnið lágu fyrir og við ábendingar barnaverndarnefndar Vestmanneyja í mars s.l. Niðurstaða þeirra samskipta var samdóma álit um að ekki skyldi krefjast gæsluvarðhalds. Ábyrgðin á þeirri ákvörðun er hinsvegar lögreglustjórans."
Tengdar fréttir Barnaníð í Eyjum: Mannlegur harmleikur, segir bæjarstjórinn Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum segir mál barnaníðingsins, sem nauðgaði dóttur sinni og er grunaður um brot gegn fleiri börnum, mannlegan harmleik sem tengist bæjarfélaginu ekki á nokkurn máta. 30. júní 2011 12:15 Gæsluvarðhald yfir meintum barnaníðingi staðfest Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir meintum barnaníðingi í Vestmannaeyjum. Maðurinn er á fimmtugsaldri og telur saksóknari rökstuddan grun um að hann hafi níðst kynferðislega á stúlkubarni svo mánuðum skipti. 29. júní 2011 14:49 Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Suðurlands yfir meintum barnaníðingi í Vestmannaeyjum sem er sakaður um að hafa misnotað átta ára gamla stjúpdóttur sína. Hann skal sitja í varðhaldi til 22. júlí næstkomandi. Maðurinn er grunaður um að hafa misnotað þrjár stúlkur. 30. júní 2011 04:00 Pabbi saksóknara deilir á sýslumann Sýslumaðurinn á Selfossi gagnrýnir að yfirmenn annarra lögregluliða hafi tjáð sig um barnaníðingsmálið í Vestmannaeyjum án þess að hafa aðgang að rannsókn málsins. Björgvin Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar í Reykjavík, sem gagnrýndi Ólaf Helga harðlega í byrjun vikunnar, er faðir saksóknara málsins. 30. júní 2011 12:00 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira
Barnaníð í Eyjum: Mannlegur harmleikur, segir bæjarstjórinn Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum segir mál barnaníðingsins, sem nauðgaði dóttur sinni og er grunaður um brot gegn fleiri börnum, mannlegan harmleik sem tengist bæjarfélaginu ekki á nokkurn máta. 30. júní 2011 12:15
Gæsluvarðhald yfir meintum barnaníðingi staðfest Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir meintum barnaníðingi í Vestmannaeyjum. Maðurinn er á fimmtugsaldri og telur saksóknari rökstuddan grun um að hann hafi níðst kynferðislega á stúlkubarni svo mánuðum skipti. 29. júní 2011 14:49
Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Suðurlands yfir meintum barnaníðingi í Vestmannaeyjum sem er sakaður um að hafa misnotað átta ára gamla stjúpdóttur sína. Hann skal sitja í varðhaldi til 22. júlí næstkomandi. Maðurinn er grunaður um að hafa misnotað þrjár stúlkur. 30. júní 2011 04:00
Pabbi saksóknara deilir á sýslumann Sýslumaðurinn á Selfossi gagnrýnir að yfirmenn annarra lögregluliða hafi tjáð sig um barnaníðingsmálið í Vestmannaeyjum án þess að hafa aðgang að rannsókn málsins. Björgvin Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar í Reykjavík, sem gagnrýndi Ólaf Helga harðlega í byrjun vikunnar, er faðir saksóknara málsins. 30. júní 2011 12:00