"Hálfbúarnir“ kaupa gömlu húsin en búa bara hluta ársins Þorbjörn Þórðarson skrifar 25. júní 2011 19:30 Fólkið í bænum kallar þá hálfbúa, aðkomumennina sem flutt hafa í stríðum straumum til Stykkishólms en búa bara hluta ársins í bænum. Það var upp úr 1970 sem íbúar í Stykkishólmi fóru að átta sig á því að það var eitthvað alveg sérstakt við bæinn þeirra, gömlu húsin sem mörg höfðu staðið í óbreyttri mynd frá byggingu þeirra settu sérstakan svip á bæjarlífið. Frá þeim tíma hefur bærinn lagt áherslu á að varðveita 19. aldar götumyndina sem er orðin að sjálfstæðu aðdráttarafli í augum sumra ferðamanna. Mörg húsanna eru í einstaklega góðu ásigkomulagi og augljóst að íbújar bæjarins leggja mikið á sig til viðhalda sterkum sérkennum og gamla andanum í bænum sem dylst engum sem sækir Hólminn heim. Það er einhver dúlúð, eitthvað andrúmsloft sem grípur þann sem þarna á leið hjá. Davíð Sveinsson, bæjarfulltrúi og tengdafaðir dáðustu íþróttahetju bæjarins, Hlyns Bæringssonar körfuboltamanns og Svíþjóðarmeistara, segir að það hafi sína kosti og galla að varðveita 19. aldar götumyndina. „Það eru komin ansi mörg hús sem eru í eigu aðfluttra sem að koma hérna og hafa notað húsin töluvert mikið. En það eru mjög fá hús sem á eftir að gera upp. Þetta hefur bæði kosti og galla, en þetta gerir bæjarmyndina skemmtilegri, segir Davíð Sveinsson, bæjarfulltrúi í Stykkishólmi og fæddur og uppalinn Hólmari. Davíð segir að heimamenn kalli þá hálfbúana, þessa aðfluttu sem kaupi sér hús en dvelji í þeim aðeins hluta ársins. „Eini gallinn við þetta er að það er ekki fólk í þessum húsum allt árið. Sérstaklega yfir vetrartímann eru sum húsin auð og það eru auðvitað íbúarnir sem þurfa að halda uppi sveitarfélaginu, en þetta þýðir færri skattgreiðendur. Það vantar að fólk geti verið með tvöfaldan búseturétt hérna," segir Davíð. thorbjorn@stod2.is Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Sjá meira
Fólkið í bænum kallar þá hálfbúa, aðkomumennina sem flutt hafa í stríðum straumum til Stykkishólms en búa bara hluta ársins í bænum. Það var upp úr 1970 sem íbúar í Stykkishólmi fóru að átta sig á því að það var eitthvað alveg sérstakt við bæinn þeirra, gömlu húsin sem mörg höfðu staðið í óbreyttri mynd frá byggingu þeirra settu sérstakan svip á bæjarlífið. Frá þeim tíma hefur bærinn lagt áherslu á að varðveita 19. aldar götumyndina sem er orðin að sjálfstæðu aðdráttarafli í augum sumra ferðamanna. Mörg húsanna eru í einstaklega góðu ásigkomulagi og augljóst að íbújar bæjarins leggja mikið á sig til viðhalda sterkum sérkennum og gamla andanum í bænum sem dylst engum sem sækir Hólminn heim. Það er einhver dúlúð, eitthvað andrúmsloft sem grípur þann sem þarna á leið hjá. Davíð Sveinsson, bæjarfulltrúi og tengdafaðir dáðustu íþróttahetju bæjarins, Hlyns Bæringssonar körfuboltamanns og Svíþjóðarmeistara, segir að það hafi sína kosti og galla að varðveita 19. aldar götumyndina. „Það eru komin ansi mörg hús sem eru í eigu aðfluttra sem að koma hérna og hafa notað húsin töluvert mikið. En það eru mjög fá hús sem á eftir að gera upp. Þetta hefur bæði kosti og galla, en þetta gerir bæjarmyndina skemmtilegri, segir Davíð Sveinsson, bæjarfulltrúi í Stykkishólmi og fæddur og uppalinn Hólmari. Davíð segir að heimamenn kalli þá hálfbúana, þessa aðfluttu sem kaupi sér hús en dvelji í þeim aðeins hluta ársins. „Eini gallinn við þetta er að það er ekki fólk í þessum húsum allt árið. Sérstaklega yfir vetrartímann eru sum húsin auð og það eru auðvitað íbúarnir sem þurfa að halda uppi sveitarfélaginu, en þetta þýðir færri skattgreiðendur. Það vantar að fólk geti verið með tvöfaldan búseturétt hérna," segir Davíð. thorbjorn@stod2.is
Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent