Yfir 400 heimildir til símhlerana á þremur árum 16. júní 2011 10:00 Embætti sérstaks saksóknara hefur fengið 106 heimildir til að hlera síma undanfarin þrjú ár. Á umræddu tímabili veittu dómstólar 418 heimildir til símhlerana þar af veitti Héraðsdómur Reykjaness helming þeirra. Símar fyrirtæja voru hleraðir í tveimur tilvikum. Þetta kemur fram í svari Ögmundar Jónssonar, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar, þingflokksformanns Framsóknarflokksins, og lagt var fram á Alþingi í gær. Heimildir til hlerana eru einungis veittar með úrskurði dómstóla að undangenginni kröfu lögreglu þar um og að uppfylltum tilteknum lagaskilyrðum um meðferð sakamála. Það er þegar ástæða er til að ætla að upplýsingar sem skipt geta miklu fyrir rannsókn máls fáist með þeim hætti og að rannsókn beinist að broti sem varðað getur allt að átta ára fangelsi eða að ríkir almanna- eða einkahagsmunir krefjist þess.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fær flestir heimildir Árið 2009 voru samtals veittar 173 heimildir til símhlerana og 172 árið eftir. Frá áramótum og til 27. maí sl. höfðu fengist 73 úrskurðir. Á þessu tímabili fékk lögreglan á höfuðborgarsvæðinu heimild til að hlera síma 193 sinnum. Sem fyrr segir fékk sérstakur saksóknari 106 heimildir og þá fékk lögreglan á Suðurnesjum 72 úrskurði um símhleranir. Alls fékk embætti sérstaks saksóknara 72 slíka úrskurði á síðasta ári. Það sem af er ári eru þeir 15 talsins. Gunnar spurði sérstaklega hve margar heimildir til hlerana hafi verið virkar 1. maí 2009, 1. maí 2010 og 1. maí 2011. Þar kemur fram að 17 úrskurðir voru virkir 1. maí 2009, 10 árið eftir og níu á þessu ári.Tvö fyrirtæki Þá kemur fram í svari innanríkisráðherra að Héraðsdómur Reykjaness veitti oftast heimildir til símhlerana frá 2009 til 27. maí sl. eða 276 sinnum. Næst á eftir kemur Héraðsdómur Reykjavíkur með rúmlega 100 úrskurði. Samkvæmt svarinu hafa símar fyrirtækja verið hleraðir í tveimur tilvikum á framangreindu tímabili en ekki er unnt að veita nánari upplýsingar um þessar hleranir vegna rannsóknarhagsmuna. Í öðrum tilvikum hefur verið um hleranir hjá einstaklingum að ræða. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira
Embætti sérstaks saksóknara hefur fengið 106 heimildir til að hlera síma undanfarin þrjú ár. Á umræddu tímabili veittu dómstólar 418 heimildir til símhlerana þar af veitti Héraðsdómur Reykjaness helming þeirra. Símar fyrirtæja voru hleraðir í tveimur tilvikum. Þetta kemur fram í svari Ögmundar Jónssonar, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar, þingflokksformanns Framsóknarflokksins, og lagt var fram á Alþingi í gær. Heimildir til hlerana eru einungis veittar með úrskurði dómstóla að undangenginni kröfu lögreglu þar um og að uppfylltum tilteknum lagaskilyrðum um meðferð sakamála. Það er þegar ástæða er til að ætla að upplýsingar sem skipt geta miklu fyrir rannsókn máls fáist með þeim hætti og að rannsókn beinist að broti sem varðað getur allt að átta ára fangelsi eða að ríkir almanna- eða einkahagsmunir krefjist þess.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fær flestir heimildir Árið 2009 voru samtals veittar 173 heimildir til símhlerana og 172 árið eftir. Frá áramótum og til 27. maí sl. höfðu fengist 73 úrskurðir. Á þessu tímabili fékk lögreglan á höfuðborgarsvæðinu heimild til að hlera síma 193 sinnum. Sem fyrr segir fékk sérstakur saksóknari 106 heimildir og þá fékk lögreglan á Suðurnesjum 72 úrskurði um símhleranir. Alls fékk embætti sérstaks saksóknara 72 slíka úrskurði á síðasta ári. Það sem af er ári eru þeir 15 talsins. Gunnar spurði sérstaklega hve margar heimildir til hlerana hafi verið virkar 1. maí 2009, 1. maí 2010 og 1. maí 2011. Þar kemur fram að 17 úrskurðir voru virkir 1. maí 2009, 10 árið eftir og níu á þessu ári.Tvö fyrirtæki Þá kemur fram í svari innanríkisráðherra að Héraðsdómur Reykjaness veitti oftast heimildir til símhlerana frá 2009 til 27. maí sl. eða 276 sinnum. Næst á eftir kemur Héraðsdómur Reykjavíkur með rúmlega 100 úrskurði. Samkvæmt svarinu hafa símar fyrirtækja verið hleraðir í tveimur tilvikum á framangreindu tímabili en ekki er unnt að veita nánari upplýsingar um þessar hleranir vegna rannsóknarhagsmuna. Í öðrum tilvikum hefur verið um hleranir hjá einstaklingum að ræða.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira