Innlent

Flugvirkjar semja við Icelandair - verkföllum aflýst

Flugvirkjafélag Íslands skrifaði í dag undir kjarasamning við Icelandair. Þetta kemur fram á heimasíðu ríkissáttasemjara en samningurinn er til þriggja ára. Þetta þýðir að boðuðum verkföllum flugvirkja, sem áttu að hefjast á mánudaginn kemur, hefur verið aflýst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×