Lífið

Slasaði hundurinn fundinn

Ellý Ármannsdóttir skrifar
Tíkin Milla, fannst heil á húfi seinnipartinn í gær, sunnudag. Milla, sem var særð á fæti og vannærð, var búin að halda til í sólhúsi í Seljahverfinu og sást á vappinu í kring.

Eigendur Millu eru í skýjunum og þakka góð viðbrögð við þessari frétt sem birtist 27. maí síðastliðinn á Visi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.