Lífið

Paris á endalaust margar töskur

MYNDIR/Cover Media
Paris Hilton setti tilkynningu á Twitter síðuna sína þess efnist að nú má nálgast töskurnar hennar á netinu. Í meðfylgjandi myndasafni má sjá örlítið brotabrot af persónulegum töskum Parisar.

Þá twittaði Paris eftirfarandi:

Ég er í skýjunum yfir öllum ástarkveðjunum sem aðdáendur mínir senda mér. Þið skiptið mig svo gríðarlega miklu máli. Ég elska ykkur. Takk. Ástarkveðja Paris.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.