Ian Thorpe: Endurkoman erfiðari en ég bjóst við Stefán Árni Pálsson skrifar 12. maí 2011 17:30 Sundkappinn, Ian Thorpe, hefur sagt í fjölmiðlum að endurkoman sé að reynast mun erfiðari en hann bjóst við. Ian Thorpe tilkynnti í september á síðasta ári að hann ætlaði sér að keppa aftur í sundi og koma sér á Ólympíuleikana í London árið 2012. Thorpe ætlar sér að vera hluti af ástralska sundliðinu í London, en segir að það sé mun erfiðara núna að ná fyrra formi. „Í dag er langt frá mínu besta formi, en þetta mun taka tíma". „Ég er samt sem áður enn á áætlun um þann tímarammi sem ég gaf mér fyrir Ólympíuleikana, en þeir nálgast óðum og þetta er að verða mjög erfitt núna," sagði Thorpe. „Æfingarnar hafa verið mjög erfiðar, en ég er samt að njóta mín og hlakka til að takast á við þetta verkefni". Fjölmiðlar hafa stillt Ólympíuleikunum í London upp sem einvígi milli Michael Phelps og Ian Thorpe, en Thorpe vann Phelps einmitt í einni mögnuðustu sundkeppni sem farið hefur fram á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004. „Ég hugsa ekkert um andstæðinga mína áður en ég keppi, það hentar mér illa, en ég veit að fjölmiðlar yrðu ánægðir með einvígi milli okkar". „Ég æfi bara svo ég verði klár fyrir leikana, en um leið og þú ferð að hugsa um andstæðinga þína eða aðra utanaðkomandi þætti þá fer of mikil orka í slíkt". Thorpe mun líklega snúa formlega aftur í sundið á Heimsmeistaramótinu í Singapore næstkomandi nóvember. Erlendar Sund Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Sjá meira
Sundkappinn, Ian Thorpe, hefur sagt í fjölmiðlum að endurkoman sé að reynast mun erfiðari en hann bjóst við. Ian Thorpe tilkynnti í september á síðasta ári að hann ætlaði sér að keppa aftur í sundi og koma sér á Ólympíuleikana í London árið 2012. Thorpe ætlar sér að vera hluti af ástralska sundliðinu í London, en segir að það sé mun erfiðara núna að ná fyrra formi. „Í dag er langt frá mínu besta formi, en þetta mun taka tíma". „Ég er samt sem áður enn á áætlun um þann tímarammi sem ég gaf mér fyrir Ólympíuleikana, en þeir nálgast óðum og þetta er að verða mjög erfitt núna," sagði Thorpe. „Æfingarnar hafa verið mjög erfiðar, en ég er samt að njóta mín og hlakka til að takast á við þetta verkefni". Fjölmiðlar hafa stillt Ólympíuleikunum í London upp sem einvígi milli Michael Phelps og Ian Thorpe, en Thorpe vann Phelps einmitt í einni mögnuðustu sundkeppni sem farið hefur fram á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004. „Ég hugsa ekkert um andstæðinga mína áður en ég keppi, það hentar mér illa, en ég veit að fjölmiðlar yrðu ánægðir með einvígi milli okkar". „Ég æfi bara svo ég verði klár fyrir leikana, en um leið og þú ferð að hugsa um andstæðinga þína eða aðra utanaðkomandi þætti þá fer of mikil orka í slíkt". Thorpe mun líklega snúa formlega aftur í sundið á Heimsmeistaramótinu í Singapore næstkomandi nóvember.
Erlendar Sund Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Sjá meira