Aserbaídsjan vann - Íslendingar í 20. sæti Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. maí 2011 22:21 Vinir Sjonna fluttu framlag sitt af fagmennsku. Mynd/ Getty. Íslendingar urðu í 20. sæti í Eurovision með lagið I´m coming home. Aserar unnu keppnina. Ítalar urðu í öðru sæti og Svíar lentu í því þriðja. Íslendingar stóðu sig með miklum sóma í keppninni. Páll Óskar Hjálmtýsson, einn helsti sérfræðingur Íslendinga um keppnina, sagði í samtali við Vísi eftir að Vinir Sjonna fluttu framlag Íslands að flutningurinn hefði verið óaðfinnanlegur. „Öll músíkin í þeim, fagmennskan, húmorinn og kærleikurinn algjörlega skein í gegnum sjónvarpið," sagði Páll Óskar. Hrafnhildur Halldórsdóttir, kynnir Ríkissjónvarpsins í keppninni, tilkynnti að Íslendingar hefðu verið fjórða efsta þjóðin í forkeppninni sem fór fram á þriðjudaginn. Tengdar fréttir Óaðfinnanleg frammistaða Vinir Sjonna, íslensku strákarnir sem taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd, luku rétt í þessu við að flytja framlag Íslands, I´m coming Home. „Þeir gerðu þetta óaðfinnanlega,“ sagði Hrafnhildur Halldórsdóttir, þulan sem lýsir keppninni þetta árið fyrir Ríkisútvarpið. 14. maí 2011 20:44 Vinir Sjonna í góðri stemningu fyrir lokakvöldið Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá neinum að Íslendingar munu taka þátt í aðalkeppni Eurovision sem fram fer í Dusseldorf í kvöld. Benedikt Brynleifsson, betur þekktur sem Benni trommari, segir að stemningin fyrir lokakvöldinu sé góð. 14. maí 2011 11:36 Ekki ein feilnóta hjá íslensku strákunum „Þetta er ótrúlega tvísýn keppni. Svona vil ég hafa Eurovision,“ segir Páll Óskar Hjálmtýrsson, söngvari og einn helsti Eurovision sérfræðingur okkar Íslendinga. „Þetta á að vera spennandi og gjörsamlega óútreiknanlegt og tvísýnt,“ bætir Páll Óskar við. Páll Óskar segist samt hafa tekið eftir því að ótrúlega margir keppendur hafi verið stressaðir og falskir í kvöld. „Sum lögin voru svo illa flutt að maður hreinlega hélt fyrir eyrun stundum,“ segir Páll Óskar. Þetta hafi til dæmis átt við um franska söngvarann. 14. maí 2011 21:36 Stóra stundin nálgast Það styttist i stóru stundina hjá strákunum okkar, Vinum Sjonna, sem flytja framlag Íslands í Eurovision keppninni í kvöld. Keppnin hefst klukkan sjö og eru Íslendingar númer 21 í röðinni. 14. maí 2011 19:00 Spennufall hjá íslenska hópnum í Eurovison "Þetta er ekkert smá spennufall að vera búinn að þessu,“ segir Benedikt Brynleifsson, eða Benni trommari, einn af Vinum Sjonna sem flutti lag Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2011 21:01 Vonar að Ísland verði meðal 10 efstu Eyjólfur Kristjánsson, ein af mestu Eurovision hetjum Íslendinga, segist vona að Íslendingar nái að verða á meðal tíu efstu í Eurovision í kvöld .Hann gerir samt ekki ráð fyrir að strákarnir okkar, eins og vinir Sjonna eru núna kallaðir, muni vinna keppnina. 14. maí 2011 17:12 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Íslendingar urðu í 20. sæti í Eurovision með lagið I´m coming home. Aserar unnu keppnina. Ítalar urðu í öðru sæti og Svíar lentu í því þriðja. Íslendingar stóðu sig með miklum sóma í keppninni. Páll Óskar Hjálmtýsson, einn helsti sérfræðingur Íslendinga um keppnina, sagði í samtali við Vísi eftir að Vinir Sjonna fluttu framlag Íslands að flutningurinn hefði verið óaðfinnanlegur. „Öll músíkin í þeim, fagmennskan, húmorinn og kærleikurinn algjörlega skein í gegnum sjónvarpið," sagði Páll Óskar. Hrafnhildur Halldórsdóttir, kynnir Ríkissjónvarpsins í keppninni, tilkynnti að Íslendingar hefðu verið fjórða efsta þjóðin í forkeppninni sem fór fram á þriðjudaginn.
Tengdar fréttir Óaðfinnanleg frammistaða Vinir Sjonna, íslensku strákarnir sem taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd, luku rétt í þessu við að flytja framlag Íslands, I´m coming Home. „Þeir gerðu þetta óaðfinnanlega,“ sagði Hrafnhildur Halldórsdóttir, þulan sem lýsir keppninni þetta árið fyrir Ríkisútvarpið. 14. maí 2011 20:44 Vinir Sjonna í góðri stemningu fyrir lokakvöldið Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá neinum að Íslendingar munu taka þátt í aðalkeppni Eurovision sem fram fer í Dusseldorf í kvöld. Benedikt Brynleifsson, betur þekktur sem Benni trommari, segir að stemningin fyrir lokakvöldinu sé góð. 14. maí 2011 11:36 Ekki ein feilnóta hjá íslensku strákunum „Þetta er ótrúlega tvísýn keppni. Svona vil ég hafa Eurovision,“ segir Páll Óskar Hjálmtýrsson, söngvari og einn helsti Eurovision sérfræðingur okkar Íslendinga. „Þetta á að vera spennandi og gjörsamlega óútreiknanlegt og tvísýnt,“ bætir Páll Óskar við. Páll Óskar segist samt hafa tekið eftir því að ótrúlega margir keppendur hafi verið stressaðir og falskir í kvöld. „Sum lögin voru svo illa flutt að maður hreinlega hélt fyrir eyrun stundum,“ segir Páll Óskar. Þetta hafi til dæmis átt við um franska söngvarann. 14. maí 2011 21:36 Stóra stundin nálgast Það styttist i stóru stundina hjá strákunum okkar, Vinum Sjonna, sem flytja framlag Íslands í Eurovision keppninni í kvöld. Keppnin hefst klukkan sjö og eru Íslendingar númer 21 í röðinni. 14. maí 2011 19:00 Spennufall hjá íslenska hópnum í Eurovison "Þetta er ekkert smá spennufall að vera búinn að þessu,“ segir Benedikt Brynleifsson, eða Benni trommari, einn af Vinum Sjonna sem flutti lag Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2011 21:01 Vonar að Ísland verði meðal 10 efstu Eyjólfur Kristjánsson, ein af mestu Eurovision hetjum Íslendinga, segist vona að Íslendingar nái að verða á meðal tíu efstu í Eurovision í kvöld .Hann gerir samt ekki ráð fyrir að strákarnir okkar, eins og vinir Sjonna eru núna kallaðir, muni vinna keppnina. 14. maí 2011 17:12 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Óaðfinnanleg frammistaða Vinir Sjonna, íslensku strákarnir sem taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd, luku rétt í þessu við að flytja framlag Íslands, I´m coming Home. „Þeir gerðu þetta óaðfinnanlega,“ sagði Hrafnhildur Halldórsdóttir, þulan sem lýsir keppninni þetta árið fyrir Ríkisútvarpið. 14. maí 2011 20:44
Vinir Sjonna í góðri stemningu fyrir lokakvöldið Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá neinum að Íslendingar munu taka þátt í aðalkeppni Eurovision sem fram fer í Dusseldorf í kvöld. Benedikt Brynleifsson, betur þekktur sem Benni trommari, segir að stemningin fyrir lokakvöldinu sé góð. 14. maí 2011 11:36
Ekki ein feilnóta hjá íslensku strákunum „Þetta er ótrúlega tvísýn keppni. Svona vil ég hafa Eurovision,“ segir Páll Óskar Hjálmtýrsson, söngvari og einn helsti Eurovision sérfræðingur okkar Íslendinga. „Þetta á að vera spennandi og gjörsamlega óútreiknanlegt og tvísýnt,“ bætir Páll Óskar við. Páll Óskar segist samt hafa tekið eftir því að ótrúlega margir keppendur hafi verið stressaðir og falskir í kvöld. „Sum lögin voru svo illa flutt að maður hreinlega hélt fyrir eyrun stundum,“ segir Páll Óskar. Þetta hafi til dæmis átt við um franska söngvarann. 14. maí 2011 21:36
Stóra stundin nálgast Það styttist i stóru stundina hjá strákunum okkar, Vinum Sjonna, sem flytja framlag Íslands í Eurovision keppninni í kvöld. Keppnin hefst klukkan sjö og eru Íslendingar númer 21 í röðinni. 14. maí 2011 19:00
Spennufall hjá íslenska hópnum í Eurovison "Þetta er ekkert smá spennufall að vera búinn að þessu,“ segir Benedikt Brynleifsson, eða Benni trommari, einn af Vinum Sjonna sem flutti lag Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2011 21:01
Vonar að Ísland verði meðal 10 efstu Eyjólfur Kristjánsson, ein af mestu Eurovision hetjum Íslendinga, segist vona að Íslendingar nái að verða á meðal tíu efstu í Eurovision í kvöld .Hann gerir samt ekki ráð fyrir að strákarnir okkar, eins og vinir Sjonna eru núna kallaðir, muni vinna keppnina. 14. maí 2011 17:12