Lífið

Bjarni á von á fjórða barninu

Ellý Ármannsdóttir skrifar
Formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson og eiginkona hans Þóra Margrét Baldvinsdóttir eiga von á sínu fjórða barni. Við höfðum samband við Bjarna, óskuðum honum til hamingju og forvitnuðumst hvernig Þóra konan hans hefur það.

„Henni líður vel og þetta gengur allt eins og í sögu. Við erum í skýjunum með þetta og það er mikil ánægja og eftirvænting í fjölskyldunni," svaraði Bjarni.

Hvenær á hún von á sér?
„Hún á að eiga fyrri hluta september."










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.