Vinir Sjonna verða fjórtándu á svið í fyrri forkeppni í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva næsta þriðjudag 10. maí.
Lífið á Visi spurði nokkra bíógesti í Egilshöllinni hvort framlag Íslands komist áfram í aðalkeppnina sem fram fer laugardagkvöldið 14. maí.
Lífið á Facebook.
Lífið