Lífið

Valdimar heitasta bandið á Íslandi

MYNDIR/Sigurrós Eiðsdóttir
Tónlistarveitan Gogoyoko hélt tónleikaröð sinni áfram á hressingarskálanum í vikunni. Hljómsveitin Valdimar hefur verið það heitasta í íslensku tónlistarlífi síðastliðin misseri. Eins og við var að búast var fullt út úr dyrum þegar hljómsveitin steig á stokk.



Myndirnar
tala sínu máli.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.