Svandís verður líklega tímabundið menntamálaráðherra Höskuldur Kári Schram skrifar 20. apríl 2011 19:00 Ekki er talið líklegt að ráðherralið Vinstri grænna taki miklum breytingum þegar Katrín Jakobsdóttir fer í fæðingarorlof. Svandís Svavarsdóttir mun væntanlega gegna stöðu menntamálaráðherra á meðan Katrín er í leyfi. Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, fer fæðingarorlof í næsta mánuði og mun í fyrsta lagi snúa aftur í október eða nóvember næstkomandi. Margir hafa talið líklegt að forystumenn ríkisstjórnarflokkana myndu nýta þetta tækifæri til að gera breytingar á ráðherraliði ríkisstjórnarinnar. Þrír þingmenn hafa yfirgefið þingflokk vinstri grænna á þessu ári og þá hefur gengið brösuglega hjá ríkisstjórninni að sameina ráðuneyti meðal annars vegna andstöðu Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Samkvæmt heimildum fréttastofu stendur hins vegar ekki til að skipta ráðherrum út né gera miklar breytingar á ráðherraliðinu. Rætt er um að Svandís Svavarsdóttir gegni embætti menntamálaráðherra samhliða störfum sínum sem umhverfisráðherra þangað til Katrín snýr aftur en það mun skýrast á næstu vikum. Þessi niðurstaða þykir líklegust því að öðrum kosti þyrfti að setja Katrínu af sem ráðherra sem væri bagalegt fyrir ríkisstjórn sem kennir sig við jafnrétti. Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Sjá meira
Ekki er talið líklegt að ráðherralið Vinstri grænna taki miklum breytingum þegar Katrín Jakobsdóttir fer í fæðingarorlof. Svandís Svavarsdóttir mun væntanlega gegna stöðu menntamálaráðherra á meðan Katrín er í leyfi. Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, fer fæðingarorlof í næsta mánuði og mun í fyrsta lagi snúa aftur í október eða nóvember næstkomandi. Margir hafa talið líklegt að forystumenn ríkisstjórnarflokkana myndu nýta þetta tækifæri til að gera breytingar á ráðherraliði ríkisstjórnarinnar. Þrír þingmenn hafa yfirgefið þingflokk vinstri grænna á þessu ári og þá hefur gengið brösuglega hjá ríkisstjórninni að sameina ráðuneyti meðal annars vegna andstöðu Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Samkvæmt heimildum fréttastofu stendur hins vegar ekki til að skipta ráðherrum út né gera miklar breytingar á ráðherraliðinu. Rætt er um að Svandís Svavarsdóttir gegni embætti menntamálaráðherra samhliða störfum sínum sem umhverfisráðherra þangað til Katrín snýr aftur en það mun skýrast á næstu vikum. Þessi niðurstaða þykir líklegust því að öðrum kosti þyrfti að setja Katrínu af sem ráðherra sem væri bagalegt fyrir ríkisstjórn sem kennir sig við jafnrétti.
Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Sjá meira