Einstakur viðburður í sögunni: Páfinn svarar spurningum í sjónvarpinu 22. apríl 2011 18:09 Benedikt páfi XVI Mynd AFP Benedikt páfi XVI hefur verið skráður á spjöld sögunnar sem fyrsti páfinn til að koma fram í sjónvarpsþætti og svara aðsendum spurningum almennings. Þátturinn var sýndur á ítölsku sjónvarpsstöðinni Rai TV síðdegis í dag, á föstudaginn langa. Þúsundir sendu inn spurningar og voru sjö valdar úr. Þátturinn var ekki í beinni útsendingu heldur voru svörin tekin upp fyrir viku og svaraði páfinn spurningunum úr bókasafni sínu í Vatíkaninu. Athygli vakti að engar spurningar komust í gegn sem tengdust kynferðislegu ofbeldi sem kaþólskir prestar hafa beitt sóknarbörn sín. Fyrsta spurningin sem páfinn svaraði kom frá sjö ára japanskri stúlku sem hafði orðið fyrir miklu áfalli í kjölfar jarðskjálftans mikla og flóðbylgjunnar í Japan. Hún spurði páfann af hverju hún og önnur börn þyrftu að vera svona hrædd. Páfinn sagðist sjálfur hafa spurt sig nákvæmlega þessarar spurningar. „Við höfum ekki svörin en við vitum að Jesús þurfti að þjást rétt eins og þú," sagði hann við litlu stúlkuna. Önnur spurningin var frá ítalskri móður drengs sem hefur verið í dái um langan tíma. Móðirin spurði hvort sonur hennar hefði enn sál, og sagði páfinn að sálin hefði hana sannarlega enn. „Ástandi hans má kannski helst líkja við ástand gítars með slitna strengi, og því gefur hann ekki lengur frá sér tóna," sagði hann. Sál drengsins gæti ekki lengur spilað, ef svo mætti að orði komast, en hún væri enn á sínum stað. Sjónvarpskonan Rosario Carello átti frumkvæði að því að fá páfann í þáttinn, og segir hún að páfinn hafi einfaldlega svarað spurningu hennar játandi þegar hún bað hann að koma í þáttinn. Hingað til hefur Benedikt fáfi XVI ekki veitt fjölmiðlamönnum viðtöl nema í flugvélum á ferðalögum hans erlendis, að því er BBC greinir frá. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira
Benedikt páfi XVI hefur verið skráður á spjöld sögunnar sem fyrsti páfinn til að koma fram í sjónvarpsþætti og svara aðsendum spurningum almennings. Þátturinn var sýndur á ítölsku sjónvarpsstöðinni Rai TV síðdegis í dag, á föstudaginn langa. Þúsundir sendu inn spurningar og voru sjö valdar úr. Þátturinn var ekki í beinni útsendingu heldur voru svörin tekin upp fyrir viku og svaraði páfinn spurningunum úr bókasafni sínu í Vatíkaninu. Athygli vakti að engar spurningar komust í gegn sem tengdust kynferðislegu ofbeldi sem kaþólskir prestar hafa beitt sóknarbörn sín. Fyrsta spurningin sem páfinn svaraði kom frá sjö ára japanskri stúlku sem hafði orðið fyrir miklu áfalli í kjölfar jarðskjálftans mikla og flóðbylgjunnar í Japan. Hún spurði páfann af hverju hún og önnur börn þyrftu að vera svona hrædd. Páfinn sagðist sjálfur hafa spurt sig nákvæmlega þessarar spurningar. „Við höfum ekki svörin en við vitum að Jesús þurfti að þjást rétt eins og þú," sagði hann við litlu stúlkuna. Önnur spurningin var frá ítalskri móður drengs sem hefur verið í dái um langan tíma. Móðirin spurði hvort sonur hennar hefði enn sál, og sagði páfinn að sálin hefði hana sannarlega enn. „Ástandi hans má kannski helst líkja við ástand gítars með slitna strengi, og því gefur hann ekki lengur frá sér tóna," sagði hann. Sál drengsins gæti ekki lengur spilað, ef svo mætti að orði komast, en hún væri enn á sínum stað. Sjónvarpskonan Rosario Carello átti frumkvæði að því að fá páfann í þáttinn, og segir hún að páfinn hafi einfaldlega svarað spurningu hennar játandi þegar hún bað hann að koma í þáttinn. Hingað til hefur Benedikt fáfi XVI ekki veitt fjölmiðlamönnum viðtöl nema í flugvélum á ferðalögum hans erlendis, að því er BBC greinir frá.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira