Pabbinn og frændinn yfirheyrðir í allan dag Erla Hlynsdóttir skrifar 6. apríl 2011 11:26 Mennirnir eru vistaðir í gæsluvarðhaldi á Litla hrauni Mynd úr safni / Stefán Mennirnir tveir sem sitja í gæsluvarðhaldi, grunaðir um að hafa beitt 7 ára dreng grófu kynferðislegu ofbeldi, verða yfirheyrðir í allan dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er búist við að yfirheyrslur standi fram á kvöld. Mennirnir sem um ræðir eru faðir drengsins og frændi hans. Tekin verður ákvörðun um það í fyrramálið hvort farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir mönnunum. Varðhaldið rennur út á morgun, en ekki í dag eins og greint var frá í Fréttablaðinu. Faðir drengsins á að bak langan sakaferil og hefur meðal annars hlotið dóm fyrir árás á móður drengsins. Móðirin sagði í samtali við fréttastofu í gær að hún óttaðist mjög mennina tvo. Vegna þessa hefur hún flúið heimili sitt, ásamt drengnum, eiginmanni sínum og börnum þeirra. Meðal þess sem lögreglan rannsakar nú eru tölvugögn sem lagt var hald á við húsleit hjá mönnunum þann 31. mars, en grunur leikur á að mennirnir hafi myndað ofbeldið sem þeir beittu drenginn. Tengdar fréttir Pabbinn dæmdur fyrir árás á móður drengsins Móðir sjö ára drengs, sem talið er að hafi verið gróflega misnotaður af föður sínum og frænda, hefur þurft að flýja heimili sitt með drenginn vegna hótana frá mönnunum tveimur. Faðirinn hefur hlotið dóm fyrir ofbeldi sem hann beitti móður drengsins og föður hennar. 5. apríl 2011 18:56 Sat inni fyrir árás á móðurina og afann Karlmaður um fimmtugt sem situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um að hafa beitt son sinn á áttunda ári grófri kynferðislegri misnotkun, á að baki langan sakaferil og hefur meðal annars verið dæmdur fyrir ofbeldisbrot. Frændi föðurins sætir einnig gæsluvarðhaldi, grunaður um sömu brot. 6. apríl 2011 07:00 Taldir hafa misnotað lítinn dreng gróflega Tveir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi, grunaðir um kynferðislega misnotkun á ungum dreng. Þetta staðfestir Björgvin Björgvinsson, yfirmaður ofbeldisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 5. apríl 2011 07:00 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Sjá meira
Mennirnir tveir sem sitja í gæsluvarðhaldi, grunaðir um að hafa beitt 7 ára dreng grófu kynferðislegu ofbeldi, verða yfirheyrðir í allan dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er búist við að yfirheyrslur standi fram á kvöld. Mennirnir sem um ræðir eru faðir drengsins og frændi hans. Tekin verður ákvörðun um það í fyrramálið hvort farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir mönnunum. Varðhaldið rennur út á morgun, en ekki í dag eins og greint var frá í Fréttablaðinu. Faðir drengsins á að bak langan sakaferil og hefur meðal annars hlotið dóm fyrir árás á móður drengsins. Móðirin sagði í samtali við fréttastofu í gær að hún óttaðist mjög mennina tvo. Vegna þessa hefur hún flúið heimili sitt, ásamt drengnum, eiginmanni sínum og börnum þeirra. Meðal þess sem lögreglan rannsakar nú eru tölvugögn sem lagt var hald á við húsleit hjá mönnunum þann 31. mars, en grunur leikur á að mennirnir hafi myndað ofbeldið sem þeir beittu drenginn.
Tengdar fréttir Pabbinn dæmdur fyrir árás á móður drengsins Móðir sjö ára drengs, sem talið er að hafi verið gróflega misnotaður af föður sínum og frænda, hefur þurft að flýja heimili sitt með drenginn vegna hótana frá mönnunum tveimur. Faðirinn hefur hlotið dóm fyrir ofbeldi sem hann beitti móður drengsins og föður hennar. 5. apríl 2011 18:56 Sat inni fyrir árás á móðurina og afann Karlmaður um fimmtugt sem situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um að hafa beitt son sinn á áttunda ári grófri kynferðislegri misnotkun, á að baki langan sakaferil og hefur meðal annars verið dæmdur fyrir ofbeldisbrot. Frændi föðurins sætir einnig gæsluvarðhaldi, grunaður um sömu brot. 6. apríl 2011 07:00 Taldir hafa misnotað lítinn dreng gróflega Tveir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi, grunaðir um kynferðislega misnotkun á ungum dreng. Þetta staðfestir Björgvin Björgvinsson, yfirmaður ofbeldisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 5. apríl 2011 07:00 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Sjá meira
Pabbinn dæmdur fyrir árás á móður drengsins Móðir sjö ára drengs, sem talið er að hafi verið gróflega misnotaður af föður sínum og frænda, hefur þurft að flýja heimili sitt með drenginn vegna hótana frá mönnunum tveimur. Faðirinn hefur hlotið dóm fyrir ofbeldi sem hann beitti móður drengsins og föður hennar. 5. apríl 2011 18:56
Sat inni fyrir árás á móðurina og afann Karlmaður um fimmtugt sem situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um að hafa beitt son sinn á áttunda ári grófri kynferðislegri misnotkun, á að baki langan sakaferil og hefur meðal annars verið dæmdur fyrir ofbeldisbrot. Frændi föðurins sætir einnig gæsluvarðhaldi, grunaður um sömu brot. 6. apríl 2011 07:00
Taldir hafa misnotað lítinn dreng gróflega Tveir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi, grunaðir um kynferðislega misnotkun á ungum dreng. Þetta staðfestir Björgvin Björgvinsson, yfirmaður ofbeldisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 5. apríl 2011 07:00