Erlent

Fjórir létust þegar snjóflóð féll í Sviss

Frá slysstað
Frá slysstað Mynd/AFP
Fjórir létust þegar að snjóflóð féll í suður Sviss í dag. Fimm aðrir eru slasaðir og þá er eins enn saknað.

Einn af þeim sem lenti í snjóflóðinu náði að losa sig undan snjónum og kalla eftir hjálp. Mennirnir eru franskir og voru að skíða nálægt landamærum Ítalíu.

Þyrla fór á vettvang eftir að frengir bárust af mönnunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×