Innlent

Segir gagnaveituna vera hliðargrein

Jón Gnarr borgarstjóri lagði fram tillöguna um lánið í dag.
Jón Gnarr borgarstjóri lagði fram tillöguna um lánið í dag.
Gagnaveitan er hliðargrein í starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur og telst tæplega til kjarnastarsemi, sagði Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, á blaðamannafundi í dag. Hann segir að vinnsla raforku til að selja til stóriðju sé ekki kjarnastarfsemi. Bjarni sagði á fundinum að hann vildi færa Orkuveituna nær upprunanum þannig að hún myndi sinna veitustarfsemi.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×