Enski boltinn

Heiðar skoraði tvívegis fyrir QPR í 3-0 sigri

Heiðar Helguson heldur áfram að skora í ensku 1. Deildinni í fótbolta en í dag skoraði Dalvíkingurinn tvívegis í 3-0 sigri QPR á útivelli gegn Middlesbrough.
Heiðar Helguson heldur áfram að skora í ensku 1. Deildinni í fótbolta en í dag skoraði Dalvíkingurinn tvívegis í 3-0 sigri QPR á útivelli gegn Middlesbrough.
Heiðar Helguson heldur áfram að skora í ensku 1. Deildinni í fótbolta en í dag skoraði Dalvíkingurinn tvívegis í 3-0 sigri QPR á útivelli gegn Middlesbrough. Heiðar skoraði fyrstu tvö mörk leiksins á 40., og 61. mínútu.

Alls hefur Heiðar skorað 8 mörk á tímabilinu fyrir QPR sem erí efsta sæti deildarinnar og stefnir hraðbyri á ensku úrvalsdeildina.

QPR er með 67 stig en Swansea er í öðru sæti með 62 stig. Efsta lið deildarinnar í lok keppnistímabilsins fer beint upp í úrvalsdeild en liðin sætum 2-5 leika í umspili um hin tvö sætin sem eru í boði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×