Nýtt Ísland tilbúið að veita bloggara frekari námsstyrki Valur Grettisson skrifar 23. febrúar 2010 09:59 Íslandsbanka gefið rauða spjaldið. Mynd úr safni. Samtökin Nýtt Ísland, sem hafa staðið fyrir bílamótmælum fyrir utan lánastofnanir undanfarna mánuði til þess að mótmæla breyttum myntkörfulánum, hafa athyglisverð mál á sinni stefnuskrá. Þá vekur mesta athygli stefnumálið þeirra er varðar bloggarann Teit Atlason sem skrifar á heimasíðu DV. Á milli stefnumála eins og: „Ríkisstarfsmönnum fækkað verulega. Öllum millistjórnendum, framkvæmdastjórum og forstjórum sagt upp á 1.- 3ja ára uppsagnafresti og þeir endurráðnir er þurfa þykir." Og: „Styrkir til listamanna afnumdir með öllu." Stefnumál samtakanna. Stefnumálið varðandi Teit má finna fyrir miðju. Þá má lesa sérkennilegt mál á stefnuskrá samtakanna sem er: „Jákvætt verði tekið í að veita Teiti Atlasyni frekari námsstyrk við nám í Gautaborg." Fyrir þá sem ekki vita það þá er Teitur Atlason bloggari á DV.is en hann hefur gagnrýnt samtökin harðlega á vefsvæði sínu undanfarnar vikur. Eins og greint er frá á heimasíðu Nýs Íslands þá stundar Teitur nám í Gautaborg. Teitur hefur gagnrýnt félagsskapinn harkalega og skrifar meðal annars á heimasíðu sína: „Mér sýnist þetta vera klassískt hávaðafélag sem notfærir sér viðkvæmt efnahagsástand og bágindi fólks til þess að hafa áhrif á þjóðmálaumræðuna og koma sjálfu sér og sínum ógeðfelldu skoðunum í deiglu þjóðmálaumræðunnar." Í ljósi þessa má ætla að stefnumálið, sem finna má undir liðnum efnahagsmál á síðu Ný Íslands, sé sett fram í kaldhæðni. Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira
Samtökin Nýtt Ísland, sem hafa staðið fyrir bílamótmælum fyrir utan lánastofnanir undanfarna mánuði til þess að mótmæla breyttum myntkörfulánum, hafa athyglisverð mál á sinni stefnuskrá. Þá vekur mesta athygli stefnumálið þeirra er varðar bloggarann Teit Atlason sem skrifar á heimasíðu DV. Á milli stefnumála eins og: „Ríkisstarfsmönnum fækkað verulega. Öllum millistjórnendum, framkvæmdastjórum og forstjórum sagt upp á 1.- 3ja ára uppsagnafresti og þeir endurráðnir er þurfa þykir." Og: „Styrkir til listamanna afnumdir með öllu." Stefnumál samtakanna. Stefnumálið varðandi Teit má finna fyrir miðju. Þá má lesa sérkennilegt mál á stefnuskrá samtakanna sem er: „Jákvætt verði tekið í að veita Teiti Atlasyni frekari námsstyrk við nám í Gautaborg." Fyrir þá sem ekki vita það þá er Teitur Atlason bloggari á DV.is en hann hefur gagnrýnt samtökin harðlega á vefsvæði sínu undanfarnar vikur. Eins og greint er frá á heimasíðu Nýs Íslands þá stundar Teitur nám í Gautaborg. Teitur hefur gagnrýnt félagsskapinn harkalega og skrifar meðal annars á heimasíðu sína: „Mér sýnist þetta vera klassískt hávaðafélag sem notfærir sér viðkvæmt efnahagsástand og bágindi fólks til þess að hafa áhrif á þjóðmálaumræðuna og koma sjálfu sér og sínum ógeðfelldu skoðunum í deiglu þjóðmálaumræðunnar." Í ljósi þessa má ætla að stefnumálið, sem finna má undir liðnum efnahagsmál á síðu Ný Íslands, sé sett fram í kaldhæðni.
Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira