Liverpool gæti misst níu stig og söluna í uppnám Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2010 11:00 Mynd/AP Staða Liverpool í botnbaráttu ensk úrvalsdeildarinnar gæti versnað enn frekar takist félaginu ekki að klára söluna á félaginu áður en risarstórt lán fellur á félagið eftir inann við viku og þvingar þetta fornfræga félag í gjaldþrot. Takist stjórn Liverpool ekki að vinna málið gegn "gömlu" eigendunum fyrir föstudaginn 15.október mun 237 milljón punda lán frá Royal Bank of Scotland falla á eignarhaldsfélagið og þar sem að eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, eru í það miklum fjárhagserfiðleikum heima fyrir, þá munu þeir örugglega ekki getað borga þessa upphæð. Reglur ensku úrvalsdeildarinnar segja að ef félag fari í gjaldþrot þá missi það sjálfkrafa níu stig eins og gerðist hjá Portsmouth í fyrra. Liverpool hefur aðeins sex stig út úr fyrstu sjö leikjum sínum og gerist það versta í stöðunni væri liðið því komið í botnsætið með mínus þrjú stig. Liverpool yrði þá átta stigum á eftir Wolves og West Ham United og níu stigum frá öruggu sæti. Til að forðast þetta ferli þurfa Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, og félagar hans að vinna málið á næstu sex dögum en Tom Hicks ætlar að berjast gegn eigendaskiptunum til þess að reyna að ná meiri pening út úr félaginu. Meirihluti stjórnar Liverpool ákvað að selja Liverpool gegn vilja eigendanna tveggja sem vildu frá miklu meira fyrir félagið en þeir fá í þessum kaupsamning. Til að bæta gráu ofan á svart þá gætu nýju eigendurnir, sem eiga líka bandaríska hafnarboltaliðið Boston Red Sox, hætt við allt saman missi Liverpool þessi níu stig. Smá von liggur reyndar í því að Royal Bank of Scotland sjái hag í því að forða félaginu frá gjaldþroti þar sem tjón Liverpool við það yrði það mikið. Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Staða Liverpool í botnbaráttu ensk úrvalsdeildarinnar gæti versnað enn frekar takist félaginu ekki að klára söluna á félaginu áður en risarstórt lán fellur á félagið eftir inann við viku og þvingar þetta fornfræga félag í gjaldþrot. Takist stjórn Liverpool ekki að vinna málið gegn "gömlu" eigendunum fyrir föstudaginn 15.október mun 237 milljón punda lán frá Royal Bank of Scotland falla á eignarhaldsfélagið og þar sem að eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, eru í það miklum fjárhagserfiðleikum heima fyrir, þá munu þeir örugglega ekki getað borga þessa upphæð. Reglur ensku úrvalsdeildarinnar segja að ef félag fari í gjaldþrot þá missi það sjálfkrafa níu stig eins og gerðist hjá Portsmouth í fyrra. Liverpool hefur aðeins sex stig út úr fyrstu sjö leikjum sínum og gerist það versta í stöðunni væri liðið því komið í botnsætið með mínus þrjú stig. Liverpool yrði þá átta stigum á eftir Wolves og West Ham United og níu stigum frá öruggu sæti. Til að forðast þetta ferli þurfa Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, og félagar hans að vinna málið á næstu sex dögum en Tom Hicks ætlar að berjast gegn eigendaskiptunum til þess að reyna að ná meiri pening út úr félaginu. Meirihluti stjórnar Liverpool ákvað að selja Liverpool gegn vilja eigendanna tveggja sem vildu frá miklu meira fyrir félagið en þeir fá í þessum kaupsamning. Til að bæta gráu ofan á svart þá gætu nýju eigendurnir, sem eiga líka bandaríska hafnarboltaliðið Boston Red Sox, hætt við allt saman missi Liverpool þessi níu stig. Smá von liggur reyndar í því að Royal Bank of Scotland sjái hag í því að forða félaginu frá gjaldþroti þar sem tjón Liverpool við það yrði það mikið.
Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira