Enski boltinn

Man Utd lánar Diouf til Blackburn

Elvar Geir Magnússon skrifar
Mame Biram Diouf.
Mame Biram Diouf.

Manchester United hefur lánað sóknarmanninn Mame Biram Diouf til Blackburn. Diouf er 22 ára Senegali sem gekk til liðs við United frá Molde í Noregi í desember á síðasta ári.

Diouf sem fær það hlutverk að fylla skarð Franco di Santo sem er farinn aftur til Chelsea.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×