Erlent

Einstein litli

Óli Tynes skrifar
Einstein og Garrett.
Einstein og Garrett. Mynd/AP

Einstein heitir folaldið og er þriggja daga gamalt. Það fæddist í New Hampshire í Bandaríkjunun,  Einstein er af smáhestakyni en jafnvel að teknu tilliti til þess verður að segja að hann er óttalegt kríli.

Vinur hans Garrett Mullen er fjögurra ára. Einstein var 2.73 kíló þegar hann fæddist.

Eigendurnir eru nú að kanna hvort hann kemst í heimsmetabækur sem minnsta folald í heimi.Tengd skjölAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.