Íslenski boltinn

Blikar fara til Skotlands

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Alfreð Finnbogason, leikmaður Breiðabliks.
Alfreð Finnbogason, leikmaður Breiðabliks.

Bikarmeistarar Breiðabliks mæta skoska liðinu Motherwell í annarri umferð Evrópudeildar UEFA.

Fylkir mætir OFK frá Serbíu komist liðið í aðra umferð. KR þarf aftur á móti að mæta Karpaty Lviv frá Úkraínu komist liðið áfram.

Leikirnir í annarri umferð fara fram 15. og 22. júlí.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×