Íslenski boltinn

Eitt mark dugði KR - Myndasyrpa

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
KR-ingar fögnuðu vel og innilega í leikslok í gær eftir leikinn gegn ÍBV. Allt stefndi í markalaust jafntefli þegar Baldur Sigurðsson kom til bjargar.

Baldur skoraði sigurmark KR á síðustu mínútu leiksins.

Stefán Karlsson myndaði leikinn af sinni alkunnu snilld.

Hér fyrir neðan má sjá myndasyrpu frá sigri KR á ÍBV.

Fréttablaðið/Stefán



Fleiri fréttir

Sjá meira


×