Ríkisstjórnin dragi skötuselslögin til baka 23. mars 2010 18:59 Stöðugleikasáttmálanum verður ekki bjargað nema ríkisstjórnin dragi skötuselslögin til baka að sögn framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Forsætisráðherra segir að útgerðarmenn verði að fara átta sig á því að þeir stjórna ekki landinu. Til harðra átaka gæti komið á vinnumarkaði næsta haust þegar kjarasamningar verða lausir. Samtök atvinnulífsins telja sig ekki lengur vera bundin stöðugleikasáttmálanum eftir að skötuselsfrumvarp sjávarútvegsráðherra var samþykkt á Alþingi í gær. Samtökin telja að ríkisstjórnin hafi rofið alla sátt í málinu og var bréf þessa efnis sent forsætisráðherra í gær. „Þetta er algerlega óskiljanleg ákvörðun að þeir skuli segja sig frá samstarfi við stjórnvöld og segja sig frá samstarfi um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu af ekki meira tilefni en þetta," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Jóhanna segir að með þessu séu Samtök atvinnulífsins að setja hagsmuni þröngs hóps útgerðarmanna ofar hagsmunum þjóðarinnar. „Aðilar LÍÚ verða að fara átta sig á að þeir stjórna ekki þessu landi. Þeir stjórna ekki ákvörðunum. Það er stærsta hagsmunamál þjóðarinnar að verði farið út í breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu," segir Jóhanna. Samtök atvinnulífsins vísa þessu á bug og segja að skötuselslögin hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Ríkisstjórnin hafi einfaldlega ekki náð að standa við sinn hluta stöðugleikasáttmálans nema að litlu leyti. Samtökin séu þó reiðubúin að endurskoða afstöðu sína ef lögin verða dregin til baka. „Ég mundi segja það að þá þyrftum við að taka málið upp aftur hérna innandyra," segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA. Án stöðugleikasáttmálans gæti komið til harðra átaka á vinnumarkaði þegar kjarasamningar verða lausir í haust. „Við vonum að það takist að klára þau mál án átaka það er okkar vilji. Ég vona að það takist í samskiptum við ríkisstjórnina en það verður ekki á grundvelli þess trausts sem var hér áður en að okkur var vísað út úr stöðugleikasáttmálanum," segir Vilhjálmur. Tengdar fréttir Skötuselsfrumvarpið kornið sem fyllti mælinn Vilhjálmur Egilsson, formaður Samtaka atvinnulífsins (SA) segir að samþykkt skötuselsfrumvarpsins á Alþingi í gær hafi verið kornið sem fyllti mælinn, því hafi samtökin sagt sig frá stöðugleikasáttmálanum. Ríkisstjórnin sendi sjálf frá sér yfirlýsingu í dag þar sem áréttað var að ekkert kæmi fram í sáttmálanum er varðar skötuselsfrumvarpið. Þá sagðist ríkisstjórnin ekki sammála því að stöðugleiksáttmálinn væri brostinn. Því hygðist hún vinna áfram í anda sáttámálans. 23. mars 2010 14:38 Jóhanna: Algjörlega óskiljanleg ákvörðun hjá SA Forsætisráðherra ætlar að hitta forystu Samtaka atvinnulífsins (SA) klukkan eitt í dag. Þetta kom fram eftir ríkisstjórnarfund í morgun. Þar lýsti Jóhanna yfir vonbrigðum með þá ákvörðun SA að segja upp stöðugleikasáttmálanum vegna skötuselsmálsins. 23. mars 2010 12:41 Ríkisstjórnin undrandi og vonsvikin vegna skötuselsmálsins Ríkisstjórnin lýsir vonbrigðum sínum og undrun með yfirlýsingar Samtaka atvinnulífsins varðandi stöðugleikasáttmálann í tilkynningu sem ríkisstjórnin sendi frá sér. 23. mars 2010 14:12 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Sjá meira
Stöðugleikasáttmálanum verður ekki bjargað nema ríkisstjórnin dragi skötuselslögin til baka að sögn framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Forsætisráðherra segir að útgerðarmenn verði að fara átta sig á því að þeir stjórna ekki landinu. Til harðra átaka gæti komið á vinnumarkaði næsta haust þegar kjarasamningar verða lausir. Samtök atvinnulífsins telja sig ekki lengur vera bundin stöðugleikasáttmálanum eftir að skötuselsfrumvarp sjávarútvegsráðherra var samþykkt á Alþingi í gær. Samtökin telja að ríkisstjórnin hafi rofið alla sátt í málinu og var bréf þessa efnis sent forsætisráðherra í gær. „Þetta er algerlega óskiljanleg ákvörðun að þeir skuli segja sig frá samstarfi við stjórnvöld og segja sig frá samstarfi um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu af ekki meira tilefni en þetta," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Jóhanna segir að með þessu séu Samtök atvinnulífsins að setja hagsmuni þröngs hóps útgerðarmanna ofar hagsmunum þjóðarinnar. „Aðilar LÍÚ verða að fara átta sig á að þeir stjórna ekki þessu landi. Þeir stjórna ekki ákvörðunum. Það er stærsta hagsmunamál þjóðarinnar að verði farið út í breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu," segir Jóhanna. Samtök atvinnulífsins vísa þessu á bug og segja að skötuselslögin hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Ríkisstjórnin hafi einfaldlega ekki náð að standa við sinn hluta stöðugleikasáttmálans nema að litlu leyti. Samtökin séu þó reiðubúin að endurskoða afstöðu sína ef lögin verða dregin til baka. „Ég mundi segja það að þá þyrftum við að taka málið upp aftur hérna innandyra," segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA. Án stöðugleikasáttmálans gæti komið til harðra átaka á vinnumarkaði þegar kjarasamningar verða lausir í haust. „Við vonum að það takist að klára þau mál án átaka það er okkar vilji. Ég vona að það takist í samskiptum við ríkisstjórnina en það verður ekki á grundvelli þess trausts sem var hér áður en að okkur var vísað út úr stöðugleikasáttmálanum," segir Vilhjálmur.
Tengdar fréttir Skötuselsfrumvarpið kornið sem fyllti mælinn Vilhjálmur Egilsson, formaður Samtaka atvinnulífsins (SA) segir að samþykkt skötuselsfrumvarpsins á Alþingi í gær hafi verið kornið sem fyllti mælinn, því hafi samtökin sagt sig frá stöðugleikasáttmálanum. Ríkisstjórnin sendi sjálf frá sér yfirlýsingu í dag þar sem áréttað var að ekkert kæmi fram í sáttmálanum er varðar skötuselsfrumvarpið. Þá sagðist ríkisstjórnin ekki sammála því að stöðugleiksáttmálinn væri brostinn. Því hygðist hún vinna áfram í anda sáttámálans. 23. mars 2010 14:38 Jóhanna: Algjörlega óskiljanleg ákvörðun hjá SA Forsætisráðherra ætlar að hitta forystu Samtaka atvinnulífsins (SA) klukkan eitt í dag. Þetta kom fram eftir ríkisstjórnarfund í morgun. Þar lýsti Jóhanna yfir vonbrigðum með þá ákvörðun SA að segja upp stöðugleikasáttmálanum vegna skötuselsmálsins. 23. mars 2010 12:41 Ríkisstjórnin undrandi og vonsvikin vegna skötuselsmálsins Ríkisstjórnin lýsir vonbrigðum sínum og undrun með yfirlýsingar Samtaka atvinnulífsins varðandi stöðugleikasáttmálann í tilkynningu sem ríkisstjórnin sendi frá sér. 23. mars 2010 14:12 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Sjá meira
Skötuselsfrumvarpið kornið sem fyllti mælinn Vilhjálmur Egilsson, formaður Samtaka atvinnulífsins (SA) segir að samþykkt skötuselsfrumvarpsins á Alþingi í gær hafi verið kornið sem fyllti mælinn, því hafi samtökin sagt sig frá stöðugleikasáttmálanum. Ríkisstjórnin sendi sjálf frá sér yfirlýsingu í dag þar sem áréttað var að ekkert kæmi fram í sáttmálanum er varðar skötuselsfrumvarpið. Þá sagðist ríkisstjórnin ekki sammála því að stöðugleiksáttmálinn væri brostinn. Því hygðist hún vinna áfram í anda sáttámálans. 23. mars 2010 14:38
Jóhanna: Algjörlega óskiljanleg ákvörðun hjá SA Forsætisráðherra ætlar að hitta forystu Samtaka atvinnulífsins (SA) klukkan eitt í dag. Þetta kom fram eftir ríkisstjórnarfund í morgun. Þar lýsti Jóhanna yfir vonbrigðum með þá ákvörðun SA að segja upp stöðugleikasáttmálanum vegna skötuselsmálsins. 23. mars 2010 12:41
Ríkisstjórnin undrandi og vonsvikin vegna skötuselsmálsins Ríkisstjórnin lýsir vonbrigðum sínum og undrun með yfirlýsingar Samtaka atvinnulífsins varðandi stöðugleikasáttmálann í tilkynningu sem ríkisstjórnin sendi frá sér. 23. mars 2010 14:12