Eygló Ósk vann annan Norðurlandameistaratitil í morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2010 12:30 Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi. Mynd/Anton Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi er tvöfaldur Norðurlandameistari unglinga í sundi eftir að hún fylgdi eftir gullinu í 800 metra skriðsundi í gær með því að vinna 200 metra baksund í morgun. Eygló synti úrslitasundið í 200 metra baksundi á 2:13.60 mínútum en hún vann gullið í 800 metra skriðsundi í gær með því að synda á 8:49.93 mínútum. Þriðju verðlaun Eyglóar á mótinu var síðan silfur hennar í 100 metra baksundi í gær. Anton Sveinn Mckee úr Ægi vann til tvennra silfurverðlauna annars vegar í 1500 m skriðsundi er hann synti á tímanum 15:52.17 mínútum og hinsvegar í 400 m skriðsundi á tímanum 3:59.58 mínútum. Kolbeinn Hrafnkelsson úr SH vann svo til bronsverðlauna í 200 m baksundi á tímanum 2:03.50 mínútum. Heildarárangur sundmannanna var góður en Njáll Þrastarson, Jóhanna Júlía Júlíusdóttir og Salome Jónsdóttir kepptu einnig á mótinu. Innlendar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi er tvöfaldur Norðurlandameistari unglinga í sundi eftir að hún fylgdi eftir gullinu í 800 metra skriðsundi í gær með því að vinna 200 metra baksund í morgun. Eygló synti úrslitasundið í 200 metra baksundi á 2:13.60 mínútum en hún vann gullið í 800 metra skriðsundi í gær með því að synda á 8:49.93 mínútum. Þriðju verðlaun Eyglóar á mótinu var síðan silfur hennar í 100 metra baksundi í gær. Anton Sveinn Mckee úr Ægi vann til tvennra silfurverðlauna annars vegar í 1500 m skriðsundi er hann synti á tímanum 15:52.17 mínútum og hinsvegar í 400 m skriðsundi á tímanum 3:59.58 mínútum. Kolbeinn Hrafnkelsson úr SH vann svo til bronsverðlauna í 200 m baksundi á tímanum 2:03.50 mínútum. Heildarárangur sundmannanna var góður en Njáll Þrastarson, Jóhanna Júlía Júlíusdóttir og Salome Jónsdóttir kepptu einnig á mótinu.
Innlendar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira