Enski boltinn

Slagurinn um Manchester, myndband

Handboltaleikur? Kolo Toure leikmaður Manchester City reynir að ná boltanum af framherjanum Dimitar Berbatov
Handboltaleikur? Kolo Toure leikmaður Manchester City reynir að ná boltanum af framherjanum Dimitar Berbatov Nordic Photos/Getty Images

Það var fátt um tilþrif og takta í grannaslagnum í Manchester í kvöld þegar Manchester City og Manchester United áttust við í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðin skildu jöfn í markalausum leik en helstu atriðin úr leiknum eru aðgengileg á visir.is.

Samantekt úr öllum leikjum kvöldsins má nálgast hér, á visir.is.

Wigan - Liverpool

West Ham - WBA



Aston Villa - Blackpool




Wolves - Arsenal
















Fleiri fréttir

Sjá meira


×