Enski boltinn

Enski boltinn: Úrslit dagsins

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Úlfarnir fagna marki sínu í dag. Það dugði ekki til.
Úlfarnir fagna marki sínu í dag. Það dugði ekki til.

Tottenham komst í hann krappann gegn Úlfunum í dag en náði að vinna sterkan 3-1 sigur í leik þar sem Wolves var lengi líklegri aðilinn.

Everton varð að sætta sig við tap gegn Newcastle þar sem Ben Arfa, lánsmaður frá Marseille, skoraði eina mark leiksins með glæsilegu langskoti.

Úrslit dagsins:

Aston Villa-Bolton  1-1

1-0 Ashley Young (13.), 1-1 Kevin Davies (35.)

Blackburn-Fulham  1-1

1-0 Christopher Samba (30.), 1-1 Clint Dempsey (56.)

Everton-Newcastle  0-1

0-1 Hatim Ben Arfa (45.)

Tottenham-Wolves  3-1

0-1 Steven Fletcher (45.), 1-1 Rafael van der Vaart, víti (76.), 2-1 Roman Pavlyuchenko (87.), 3-1 Alan Hutton (90.)

WBA-Birmingham  3-1

0-1 Cameron Jerome (15.), 1-1 Scott Dann, sjm (51.), 2-1 Peter Odemwingie (59.), 3-1 Jonas Olsson (69.)

Lokaleikur dagsins er viðureign Sunderland og Arsenal.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×