Ótrúleg endurkoma KR tryggði þeim fyrsta sigurinn Hjalti Þór Hreinsson skrifar 10. júní 2010 18:15 Úr leiknum í kvöld. Fréttablaðið/Vilhelm KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla í kvöld þegar liðið bar sigurorð af Fram, 2-3 í laugardalnum. Fram komst í 2-0 en KR kom sterkt til baka og tryggði sér öll stigin. Fyrri hálfleikur var að mestu tíðindalítill en Framarar komust yfir rétt fyrir hálfleikinn. Þá stóð Lars Ivar Moldskred, markmaður KR sem átti mjög slakan leik, framarlega í markinu þegar Ívar Björnsson skallaði fyrirgjöf frá Sam Tillen í markið. Staðan 1-0 í hálfleik og Jón Guðni Fjóluson bætti svo við marki eftir 56. mínútur eftir sendingu frá Hjálmari þórarinssyni. KR var byrjað að pressa en Fram refsaði með vel útfærðri skyndisókn. KR bætti enn í sóknina og uppskar mark þegar Grétar Sigfinnur Sigurðarson stangaði aukaspyrnu frá Óskari Erni Haukssyni í netið, 2-1 og korter eftir. KR var aðeins þrjár mínútur að jafna leikinn. Björgólfur Takefusa skoraði þá eftir sendingu frá Diogo og staðan skyndilega orðin 2-2. Og Björgólfur fullkomnaði frábæra endurkomu KR þegar hann skoraði þriðja markið rétt fyrir leikslok og tryggði KR þar með dramatískan sigur eftir sendingu frá Baldri Sigurðssyni.Fram-KR 2-3 Laugardalsvöllur Áhorfendur: 1562 Dómari:Þóroddur Hjaltalín, Jr. (6)Mörkin: 1-0 Ívar Björnsson (45+1) 2-0 Jón Guðni Fjóluson (56.) 2-1 Grétar Sigurðarson (74.) 2-2 Björgólfur Takefusa (79.) 2-3 Björgólfur Takefusa (85.)Tölfræðin: Skot (á mark): 10-14 (5-6) Varin skot: Hannes 3 - Lars 3 Horn: 7-1 Aukaspyrnur fengnar: 16-10 Rangstæður: 3-0Fram: (4-3-3) Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Jón Orri Ólafsson 6 Kristján Hauksson 6 Sam Tillen 5 Halldór Hermann Jónsson 6 (88., Tómas Leifsson -) Jón Gunnar Eysteinsson 6 Jón Guðni Fjóluson 7 Almarr Ormarsson 6 Ívar Björnsson 6 (88., Guðmundur Magnússon -) Hjálmar Þórarinsson 5 (57., Joseph Tillen 4)KR (4-4-2) Lars Ivar Moldsked 4 Eggert Rafn Einarsson 4 (74., Gunnar Kristjánsson -) Skúli Jón Friðgeirsson 5 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 5 Guðmundur Reynir Gunnarsson 6 Óskar Örn Hauksson 5 Baldur Sigurðsson 6 Bjarni Guðjónsson 6 Jordao Diogo 7 Björgólfur Takefusa 7 - maður leiksins - Kjartan Henry Finnbogason 5 Fylgst var með leiknum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins, KR - Fram. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira
KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla í kvöld þegar liðið bar sigurorð af Fram, 2-3 í laugardalnum. Fram komst í 2-0 en KR kom sterkt til baka og tryggði sér öll stigin. Fyrri hálfleikur var að mestu tíðindalítill en Framarar komust yfir rétt fyrir hálfleikinn. Þá stóð Lars Ivar Moldskred, markmaður KR sem átti mjög slakan leik, framarlega í markinu þegar Ívar Björnsson skallaði fyrirgjöf frá Sam Tillen í markið. Staðan 1-0 í hálfleik og Jón Guðni Fjóluson bætti svo við marki eftir 56. mínútur eftir sendingu frá Hjálmari þórarinssyni. KR var byrjað að pressa en Fram refsaði með vel útfærðri skyndisókn. KR bætti enn í sóknina og uppskar mark þegar Grétar Sigfinnur Sigurðarson stangaði aukaspyrnu frá Óskari Erni Haukssyni í netið, 2-1 og korter eftir. KR var aðeins þrjár mínútur að jafna leikinn. Björgólfur Takefusa skoraði þá eftir sendingu frá Diogo og staðan skyndilega orðin 2-2. Og Björgólfur fullkomnaði frábæra endurkomu KR þegar hann skoraði þriðja markið rétt fyrir leikslok og tryggði KR þar með dramatískan sigur eftir sendingu frá Baldri Sigurðssyni.Fram-KR 2-3 Laugardalsvöllur Áhorfendur: 1562 Dómari:Þóroddur Hjaltalín, Jr. (6)Mörkin: 1-0 Ívar Björnsson (45+1) 2-0 Jón Guðni Fjóluson (56.) 2-1 Grétar Sigurðarson (74.) 2-2 Björgólfur Takefusa (79.) 2-3 Björgólfur Takefusa (85.)Tölfræðin: Skot (á mark): 10-14 (5-6) Varin skot: Hannes 3 - Lars 3 Horn: 7-1 Aukaspyrnur fengnar: 16-10 Rangstæður: 3-0Fram: (4-3-3) Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Jón Orri Ólafsson 6 Kristján Hauksson 6 Sam Tillen 5 Halldór Hermann Jónsson 6 (88., Tómas Leifsson -) Jón Gunnar Eysteinsson 6 Jón Guðni Fjóluson 7 Almarr Ormarsson 6 Ívar Björnsson 6 (88., Guðmundur Magnússon -) Hjálmar Þórarinsson 5 (57., Joseph Tillen 4)KR (4-4-2) Lars Ivar Moldsked 4 Eggert Rafn Einarsson 4 (74., Gunnar Kristjánsson -) Skúli Jón Friðgeirsson 5 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 5 Guðmundur Reynir Gunnarsson 6 Óskar Örn Hauksson 5 Baldur Sigurðsson 6 Bjarni Guðjónsson 6 Jordao Diogo 7 Björgólfur Takefusa 7 - maður leiksins - Kjartan Henry Finnbogason 5 Fylgst var með leiknum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins, KR - Fram.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira