Umfjöllun: Leiðindi og markaleysi á KR-velli Hjalti Þór Hreinsson skrifar 25. maí 2010 22:03 Logi Ólafsson, þjálfari KR. Fréttablaðið Leikur KR og Keflavíkur á KR-vellinum var ekki góð skemmtun. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli þar sem hvorugt liðið skapaði sér almennilegt færi. Fyrri hálfleikurinn var leiðinlegur á að horfa. KR sótti meira en skapaði sér engin dauðafæri. Bjarni Guðjónsson stýrði miðjunni ágætlega en Kjartan Henry og Björgólfur voru bitlausir. Tvö skot utan teigs voru mesta ógnun heimamanna en Ómar varði þau bæði auðveldlega. Sóknarleikur Keflvíkinga var enn árangursminni. Jóhann Birnir átti besta tækifærið þegar hann þrumaði boltanum í þverslánna utan teigs eftir að hafa fengið lága hornspyrnu senda beint til sín. Annars einkenndist fyrri hálfleikurinn af hinu sígilda miðjuhnoði sem er aldrei vinsælt meðal áhorfenda. Þó var umdeilt atvik í hálfleiknum. Bjarni Hólm tæklaði Viktor Bjarka með báðum fótum. Hann fór í boltann líka og dómarinn dæmdi ekkert. KR-ingar vildu rautt spjald á Bjarna en Viktor fór meiddur af velli eftir tæklinguna. Umdeilt atvik sem þarf að skoða betur í sjónvarpi til að leggja dóm á. Fyrri hálfleikur byrjaði á góðum spretti Óskars Arnars sem átti skot sem sleikti þverslánna. Svo róaðist leikurinn aftur. KR sótti áfram meira en komst lítt áleiðis. Ómar Jóhannsson markmaður fór meiddur af velli og inn á kom Árni Freyr Ásgeirsson, 18 ára, í sínum fyrsta leik í meistaraflokki. Hann stóð sig virkilega vel og var öruggur í sínum aðgerðum. Leikurinn fjaraði bara út. Bæði lið reyndu að skapa eitthvað en gekk það illa. Keflvíkingar fengu nokkrar hornspyrnur en fengu ekkert færi upp úr þeim. Þeir halda þó toppsætinu í deildinni eftir fínt stig á KR-vellinum. Heimamenn eru þó enn án sigurs í deildinni. KR – Keflavík 0-0 Dómari: Valgeir Valgeirsson x Áhorfendur: 2363 Skot (á mark): 13-8 (4-2) Varin skot: Lars 1 – Ómar 2/Árni 1 Horn: 3-9 Aukaspyrnur fengnar: 16-14 Rangstöður: 6-3 KR 4-4-2 Lars Moldsked 6 Skúli Jón Friðgeirsson 7 Mark Rutgers 6 Baldur Sigurðsson 5 Guðmundur R. Gunnarsson 5 Gunnar Örn Jónsson 5 (58. Jordao Diogo 6) Bjarni Guðjónsson 7* ML Viktor Bjarki Arnarsson 5 (35. Eggert Rafn Einarsson 5) Óskar Örn Hauksson 6 Björgólfur Takefusa 6 Kjartan Henry Finnbogason 4 (80. Guðjón Baldvinsson -) Keflavík 4-4-2 Ómar Jóhannsson 6 (53. Árni Freyr Ásgeirsson 6) Guðjón Á. Antoníusson 6 Haraldur F. Guðmundsson 7 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alan Sutej 5 Magnús Þ. Matthíasson 4 (71. Brynjar Ö. Guðmundsson -) Jóhann Birnir Guðmundsson 5 Hólmar Örn Rúnarsson 5 Magnús S. Þorsteinsson 4 Hörður Sveinsson 4 Guðmundur Steinarsson 4 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Leikur KR og Keflavíkur á KR-vellinum var ekki góð skemmtun. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli þar sem hvorugt liðið skapaði sér almennilegt færi. Fyrri hálfleikurinn var leiðinlegur á að horfa. KR sótti meira en skapaði sér engin dauðafæri. Bjarni Guðjónsson stýrði miðjunni ágætlega en Kjartan Henry og Björgólfur voru bitlausir. Tvö skot utan teigs voru mesta ógnun heimamanna en Ómar varði þau bæði auðveldlega. Sóknarleikur Keflvíkinga var enn árangursminni. Jóhann Birnir átti besta tækifærið þegar hann þrumaði boltanum í þverslánna utan teigs eftir að hafa fengið lága hornspyrnu senda beint til sín. Annars einkenndist fyrri hálfleikurinn af hinu sígilda miðjuhnoði sem er aldrei vinsælt meðal áhorfenda. Þó var umdeilt atvik í hálfleiknum. Bjarni Hólm tæklaði Viktor Bjarka með báðum fótum. Hann fór í boltann líka og dómarinn dæmdi ekkert. KR-ingar vildu rautt spjald á Bjarna en Viktor fór meiddur af velli eftir tæklinguna. Umdeilt atvik sem þarf að skoða betur í sjónvarpi til að leggja dóm á. Fyrri hálfleikur byrjaði á góðum spretti Óskars Arnars sem átti skot sem sleikti þverslánna. Svo róaðist leikurinn aftur. KR sótti áfram meira en komst lítt áleiðis. Ómar Jóhannsson markmaður fór meiddur af velli og inn á kom Árni Freyr Ásgeirsson, 18 ára, í sínum fyrsta leik í meistaraflokki. Hann stóð sig virkilega vel og var öruggur í sínum aðgerðum. Leikurinn fjaraði bara út. Bæði lið reyndu að skapa eitthvað en gekk það illa. Keflvíkingar fengu nokkrar hornspyrnur en fengu ekkert færi upp úr þeim. Þeir halda þó toppsætinu í deildinni eftir fínt stig á KR-vellinum. Heimamenn eru þó enn án sigurs í deildinni. KR – Keflavík 0-0 Dómari: Valgeir Valgeirsson x Áhorfendur: 2363 Skot (á mark): 13-8 (4-2) Varin skot: Lars 1 – Ómar 2/Árni 1 Horn: 3-9 Aukaspyrnur fengnar: 16-14 Rangstöður: 6-3 KR 4-4-2 Lars Moldsked 6 Skúli Jón Friðgeirsson 7 Mark Rutgers 6 Baldur Sigurðsson 5 Guðmundur R. Gunnarsson 5 Gunnar Örn Jónsson 5 (58. Jordao Diogo 6) Bjarni Guðjónsson 7* ML Viktor Bjarki Arnarsson 5 (35. Eggert Rafn Einarsson 5) Óskar Örn Hauksson 6 Björgólfur Takefusa 6 Kjartan Henry Finnbogason 4 (80. Guðjón Baldvinsson -) Keflavík 4-4-2 Ómar Jóhannsson 6 (53. Árni Freyr Ásgeirsson 6) Guðjón Á. Antoníusson 6 Haraldur F. Guðmundsson 7 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alan Sutej 5 Magnús Þ. Matthíasson 4 (71. Brynjar Ö. Guðmundsson -) Jóhann Birnir Guðmundsson 5 Hólmar Örn Rúnarsson 5 Magnús S. Þorsteinsson 4 Hörður Sveinsson 4 Guðmundur Steinarsson 4
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira