Umfjöllun: Fyrsti sigur Vals gegn stigalausum Grindvíkingum Jón Júlíus Karlsson skrifar 25. maí 2010 23:27 Valsmenn eru búnir að vinna fyrsta leikinn undir stjórn Gunnlaugs Jónssonar. Valur vann sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu með góðum útisigri gegn Grindavík í kvöld, 1-2. Þar með náðu Valmenn að hífa sig upp töfluna í Pepsi-deildinni en Grindvíkingar sitja sem fastast stigalausir á botninum. Valsmenn byrjuðu leikinn mun betur í kvöld og voru mun líklegri til að skora fyrsta markið undan þéttum vindi. Bæði lið voru óörugg í sínum aðgerðum og segja má að liðin hafi slegið upp keppni í slæmum sendingum á tímabili, slík var frammistaða leikmanna í upphafi leiks. Fyrsta alvöru færið leit ekki dagsins ljós fyrr en á 38. mínútu þegar Rúnar Már Sigurjónsson prjónaði sig í gegnum vörn Grindvíkinga. Skot hans úr úrvalsfæri var hins vegar afleit og fór framhjá. Staðan var því markalaus í hálfleik. Seinni hálfleikur var líflegri og komust Valsmenn yfir á 58. mínútu með marki Danni König. Grindvíkingar færðu Valmönnum markið á silfurfati enda fékk Baldur Aðalsteinsson frið til að gefa boltann fyrir markið þar sem Köning var einn á auðum sjó og gat ekki annað en skorað. Grindvíkingar gáfust ekki upp og jöfnuðu með góðu marki Gilles Mbang Ondo eftir góðan undirbúning Grétars Hjartasonar, sem var að leika sinn fyrsta leik í byrjunarliði Grindavíkur í langan tíma. Ondo skoraði þar með fyrsta mark Grindavíkur á þessari leiktíð og léttist brúnin á mörgum stuðningsmönnum liðsins í stúkunni. Það gekk hins vegar fátt upp hjá Grindvíkingum og strax í næstu sókn kom Jón Vilhelm Ákason Valsmönnum aftur yfir sem reyndist vera sigurmark leiksins. Sigurbjörn Hreiðarsson átti góða fyrirgjöf af hægri kantinum og Jón Vilhem skallaði boltann lagalega í markið. Setja má hins vegar spurningarmerki við varnarvinnu Grindvíkinga. Heimamenn voru óheppnir að jafna ekki leikinn undir lokinn þegar Scott Ramsey átti skot í stöngina. Það gengur fátt upp hjá Grindvíkingum þessa dagana og lokatölur urðu 1-2 fyrir Val. Gilles Mbang Ondo hættulegastur í liði Grindvíkinga og Scott Ramsey minnti á sig í leiknum með skemmtilegum tilþrifum. Það er hins vegar ljóst að varnarleikurinn er þeirra helsti andstæðingur um þessar mundir. Danni König var skeinuhættur í liði Vals og gaf varnarmönnum Grindavíkur sjaldan frið. Þetta var ekki besti leikur Valsmanna í sumar en gefur þeim engu að síður þrjú stig og eru nú komnir með fimm stig í 8. sæti deildarinnar.Grindavík - Valur 1-2 0-1 Danni König (57.) 1-1 Gilles Mbang Ondo (69.) 1-2 Jón Vilhelm Ákason (70) Áhorfendur: 680 Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 6 Skot (á mark): 9-11 (5-4) Varin skot: Rúnar 3 - Kjartan 3 Hornspyrnur: 5-7 Aukaspyrnur fengnar: 17-16 Rangstöður: 1-1 Grindavík (4-3-3) Rúnar Dór Daníelsson 5 Loic Daniel Mbang Ondo 4 (82. Ray Anthony Jónsson -) Auðun Helgason 4 Marko Valdimar Stefánsson 4 Jósef Kristinn Jósefsson 5 (25. Alexander Magnússon 6) Orri Freyr Hjaltalín 4 Jóhann Helgason 4 Matthías Örn Friðriksson 5 Scott Mckenna Ramsay 6 Grétar Ólafur Hjartarsson 5 (75. Óli Baldur Bjarnason 5) Gilles Daniel Mbang Ondo 6Valur (4-5-1) Kjartan Sturluson 5 Stefán Eggertsson 6 Reynir Leósson 5 (46. Sigurbjörn Örn Hreiðarsson 6) Atli Sveinn Þórarinsson 5 Greg Ross 5 Martin Pedersen 5 Baldur Ingimar Aðalsteinsson 6 (75. Matthías Guðmundsson 5) Jón Vilhelm Ákason 6 (82. Jón Vilhelm Ákason -) Rúnar Már Sigurjónsson 5 Arnar Sveinn Geirsson 6Danni König 7 Maður leiksins Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Úlfarnir í úrslit vestursins Körfubolti Fleiri fréttir Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Sjá meira
Valur vann sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu með góðum útisigri gegn Grindavík í kvöld, 1-2. Þar með náðu Valmenn að hífa sig upp töfluna í Pepsi-deildinni en Grindvíkingar sitja sem fastast stigalausir á botninum. Valsmenn byrjuðu leikinn mun betur í kvöld og voru mun líklegri til að skora fyrsta markið undan þéttum vindi. Bæði lið voru óörugg í sínum aðgerðum og segja má að liðin hafi slegið upp keppni í slæmum sendingum á tímabili, slík var frammistaða leikmanna í upphafi leiks. Fyrsta alvöru færið leit ekki dagsins ljós fyrr en á 38. mínútu þegar Rúnar Már Sigurjónsson prjónaði sig í gegnum vörn Grindvíkinga. Skot hans úr úrvalsfæri var hins vegar afleit og fór framhjá. Staðan var því markalaus í hálfleik. Seinni hálfleikur var líflegri og komust Valsmenn yfir á 58. mínútu með marki Danni König. Grindvíkingar færðu Valmönnum markið á silfurfati enda fékk Baldur Aðalsteinsson frið til að gefa boltann fyrir markið þar sem Köning var einn á auðum sjó og gat ekki annað en skorað. Grindvíkingar gáfust ekki upp og jöfnuðu með góðu marki Gilles Mbang Ondo eftir góðan undirbúning Grétars Hjartasonar, sem var að leika sinn fyrsta leik í byrjunarliði Grindavíkur í langan tíma. Ondo skoraði þar með fyrsta mark Grindavíkur á þessari leiktíð og léttist brúnin á mörgum stuðningsmönnum liðsins í stúkunni. Það gekk hins vegar fátt upp hjá Grindvíkingum og strax í næstu sókn kom Jón Vilhelm Ákason Valsmönnum aftur yfir sem reyndist vera sigurmark leiksins. Sigurbjörn Hreiðarsson átti góða fyrirgjöf af hægri kantinum og Jón Vilhem skallaði boltann lagalega í markið. Setja má hins vegar spurningarmerki við varnarvinnu Grindvíkinga. Heimamenn voru óheppnir að jafna ekki leikinn undir lokinn þegar Scott Ramsey átti skot í stöngina. Það gengur fátt upp hjá Grindvíkingum þessa dagana og lokatölur urðu 1-2 fyrir Val. Gilles Mbang Ondo hættulegastur í liði Grindvíkinga og Scott Ramsey minnti á sig í leiknum með skemmtilegum tilþrifum. Það er hins vegar ljóst að varnarleikurinn er þeirra helsti andstæðingur um þessar mundir. Danni König var skeinuhættur í liði Vals og gaf varnarmönnum Grindavíkur sjaldan frið. Þetta var ekki besti leikur Valsmanna í sumar en gefur þeim engu að síður þrjú stig og eru nú komnir með fimm stig í 8. sæti deildarinnar.Grindavík - Valur 1-2 0-1 Danni König (57.) 1-1 Gilles Mbang Ondo (69.) 1-2 Jón Vilhelm Ákason (70) Áhorfendur: 680 Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 6 Skot (á mark): 9-11 (5-4) Varin skot: Rúnar 3 - Kjartan 3 Hornspyrnur: 5-7 Aukaspyrnur fengnar: 17-16 Rangstöður: 1-1 Grindavík (4-3-3) Rúnar Dór Daníelsson 5 Loic Daniel Mbang Ondo 4 (82. Ray Anthony Jónsson -) Auðun Helgason 4 Marko Valdimar Stefánsson 4 Jósef Kristinn Jósefsson 5 (25. Alexander Magnússon 6) Orri Freyr Hjaltalín 4 Jóhann Helgason 4 Matthías Örn Friðriksson 5 Scott Mckenna Ramsay 6 Grétar Ólafur Hjartarsson 5 (75. Óli Baldur Bjarnason 5) Gilles Daniel Mbang Ondo 6Valur (4-5-1) Kjartan Sturluson 5 Stefán Eggertsson 6 Reynir Leósson 5 (46. Sigurbjörn Örn Hreiðarsson 6) Atli Sveinn Þórarinsson 5 Greg Ross 5 Martin Pedersen 5 Baldur Ingimar Aðalsteinsson 6 (75. Matthías Guðmundsson 5) Jón Vilhelm Ákason 6 (82. Jón Vilhelm Ákason -) Rúnar Már Sigurjónsson 5 Arnar Sveinn Geirsson 6Danni König 7 Maður leiksins
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Úlfarnir í úrslit vestursins Körfubolti Fleiri fréttir Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn