Hopkins: Loksins fæ ég möguleika á að hefna mín Ómar Þorgeirsson skrifar 10. febrúar 2010 19:45 Bernard Hopkins. Nordic photos/AFP Gömlu hnefaleikakempurnar Roy Jones Jnr og Bernard Hopkins mætast loks aftur í hringnum 3. apríl í Las Vegas í Bandaríkjunum. Kapparnir mættust fyrst í hringnum árið 1993 í baráttunni um IBF-millivigtar beltið og þá hafði Jones Jnr betur. Hopkins reyndi ítrekað að fá tækifæri til að mæta Jones Jnr aftur og ögraði honum við hvert tilefni í fjölmiðlum en án árangurs. Leiðir kappanna skildu svo þegar Jones Jnr færði sig upp um þyngdarflokk á meðan Hopkins réði ríkjum í millivigtar-flokkum. Það er ekki fyrr en nú, sautján árum síðar, sem að Hopkins færi tækifæri til þess að hefna. „Ég er búinn að horfa á bardagann sem Roy vann örugglega um það bil milljón sinnum og það er kominn tími til þess að ég loki þessum kafla í lífi mínu. Loksins fæ ég möguleika á að ná fram hefnd," segir Hopkins en tvímenningarnir hafa vissulega verið í betra standi en nú en komnir á aldur. Hinn 45 ára gamli Hopkins hefur tapað þremur af síðustu átta bardögum sínum og hinn 41 árs Jones Jnr hefur tapað fimm af síðustu tíu bardögum sínum. Box Erlendar Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Gömlu hnefaleikakempurnar Roy Jones Jnr og Bernard Hopkins mætast loks aftur í hringnum 3. apríl í Las Vegas í Bandaríkjunum. Kapparnir mættust fyrst í hringnum árið 1993 í baráttunni um IBF-millivigtar beltið og þá hafði Jones Jnr betur. Hopkins reyndi ítrekað að fá tækifæri til að mæta Jones Jnr aftur og ögraði honum við hvert tilefni í fjölmiðlum en án árangurs. Leiðir kappanna skildu svo þegar Jones Jnr færði sig upp um þyngdarflokk á meðan Hopkins réði ríkjum í millivigtar-flokkum. Það er ekki fyrr en nú, sautján árum síðar, sem að Hopkins færi tækifæri til þess að hefna. „Ég er búinn að horfa á bardagann sem Roy vann örugglega um það bil milljón sinnum og það er kominn tími til þess að ég loki þessum kafla í lífi mínu. Loksins fæ ég möguleika á að ná fram hefnd," segir Hopkins en tvímenningarnir hafa vissulega verið í betra standi en nú en komnir á aldur. Hinn 45 ára gamli Hopkins hefur tapað þremur af síðustu átta bardögum sínum og hinn 41 árs Jones Jnr hefur tapað fimm af síðustu tíu bardögum sínum.
Box Erlendar Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira