Fótbolti

Torres á tréverkinu

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Nú styttist í að undanúrslitaleikur Spánar og Þýskalands á HM hefjist. Fernando Torres þarf að sætta sig við að byrja undanúrslitaleikinn á tréverkinu.

Pedro kemur í liðið í hans stað en Torres hefur ekki fundið sig til þessa á mótinu.

Hjá Þjóðverjum tekur Trochowski sæti Thomas Muller í byrjunarliðinu.

Byrjunarlið Þýskalands: Neuer, Friedrich, Khedira, Schweinsteiger, Özil, Podolski, Klose, Trochowski, Lahm, Mertesacker, Boateng.

Byrjunarlið Spánar: Casillas,  Pique, Puyol, Iniesta, David Villa, Xavi, Capdevila, Alonso, Ramos, Busquets, Pedro.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×