Umfjöllun: Framarar á toppinn eftir langa bið 14. júní 2010 18:15 Ívar Björnsson er duglegur að skora í upphafi móts. Mynd/Vilhelm Framara unnu góðan 2-1, sigur gegn Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla. Framarar komust yfir í fyrri hálfleik eftir stórkostlegt mark frá Ívari Björnssyni. Það var síðan þegar stundarfjórðungur var liðin af síðari hálfleik sem Tómas Leifsson kom heimamönnum í 2-0 yfir. Rétt fyrir lok venjulegs leiktíma minnkaði Hilmar Þór Hilmarsson muninn fyrir gestina en það dugði ekki til. Einum færri náðu Framarar að knýja fram sigur og sitja nú á toppi Pepsi-deildarinnar. Þorvaldur Örlygsson gerði aðeins eina breytingu á sínu liði eftir tapleikinn gegn KR í síðustu umferð. Tómas Leifsson var komin inn í liðið fyrir Jón Orra Ólafsson, en sú breyting gaf til kynna að Frammarar ætluðu að blása til sóknar. Bjarni Jóhannsson , þjálfari gestanna, hafði enga ástæðu fyrir breytingar eftir frábæran sigur gegn Keflvíkingum í síðustu umferð og því tefldi hann fram sama byrjunarliði. Fyrir leiki kvöldsins voru Frammarar í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar með 11 stig og Stjörnumenn í því sjötta með 9 stig. Stjarnan gat því komist upp fyrir heimamenn með sigri. Leikurinn hófst heldur rólega, en liðin áttu erfitt með að spila boltanum meðfram grasinu sökum vindar. Fyrsta færi leiksins kom eftir 18 mínútur en þá skallaði Tryggvi Sveinn Bjarnason ,leikmaður Stjörnunnar, boltann rétt framhjá marki heimamanna. Þegar líða tók á fyrri hálfleikinn fóru heimamenn að sækja í sig veðrið og virtust ná tökum á leiknum. Það dró heldur betur til tíðinda 10 mínútum fyrir lok hálfleiksins en þá skoraði Ívar Björnsson , leikmaður Fram, stórbrotið mark úr hjólhestaspyrnu. Gestirnir voru í miklum erfileikum að koma boltanum út úr sínum eigin markteig og það náði Ívar að nýta sér og skoraði án efa eitt af mörkum sumarsins. Eftir markið hresstust Stjörnumenn mikið og fóru að sækja stíft, en án árangurs og staðan því 1-0 í hálfleik. Síðari hálfleikurinn hófst með svipuðum hætti og sá fyrri en liðin virtust eiga erfitt með að venjast aðstæðum og boltinn gekk illa manna á milli. Stjörnumenn byrjuðu snemma í síðari hálfleik að pressa stíft að marki heimamanna. Framarar eru þekktir fyrir að nýta sér það með kröftugum skyndisóknum og í kvöld var enginn undantekning á því. Framarar fengu hornspyrnu efir góða skyndisókn, Sam Tillen sendi boltann fyrir beint á kollinn á Tómasi Leifssyni sem skoraði framhjá Bjarna Þórði í markinu hjá Stjörnunni. Aðeins einni mínútu eftir að Fram komst í 2-0 komst Ellert Hreinsson , leikmaður Stjörnunnar einn í gegn, en Jón Guðni Fjóluson ,varnarmaður Fram, togaði hann niður rétt fyrir utan vítateig og fékk þar af leiðandi rautt spjald og Framarar orðnir einum færri. Gestirnir pressuðu mikið að marki Framara það sem eftir var af leiknum og náðu að minnka muninn rétt fyrir lok venjulegs leiktíma. Þar var að verki Hilmar Þór Hilmarsson , leikmaður Stjörnunnar, en hann skoraði flott mark úr skalla eftir góða fyrirgjöf. Lengra komust gestirnir ekki og leiknum lauk því með 2-1 sigri Framara. Safamýramenn eru því komnir með 14 stig í efsta sæti Pepsi-deildar karla eftir sjö umferðir. Virkilega sanngjarn sigur hjá heimamönnum gegn sprækum Garðbæingum í Laugardalnum í kvöld en þeir hafa ekki verið í efsta sæti Íslandsmótsins síðan 1993.Fram - Stjarnan 2-1 1-0 Ívar Björnsson (34.) 2-0 Tómas Leifsson (60.) 2-1 Hilmar Þór Hilmarsson (89.) Áhorfendur: 600 Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 8Tölfræði: Skot (á mark): 12-8 (5-2) Varin skot: Hannes 3 - Bjarni 4 Horn: 9-5 Aukaspyrnur fengnar: 11-10 Rangstöður: 1-0Fram: 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 7 Daði Guðmundsson 6 Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 7 Sam Tillen 7 Halldór Hermann Jónsson 6 Jón Gunnar Eysteinsson 6 Almarr Ormarsson 6 Tómas Leifsson 7 (85. Kristinn Ingi Halldórsson -) Hjálmar Þórarinsson 7 ( 63. Jón Orri Ólafsson 5) Ívar Björnsson 8 - maður leiksins - ( 75. Hlynur Atli Magnússon 6)Stjarnan: 4-5-1 Bjarni Þórður Halldórsson 7 Baldvin Sturluson 4 Tryggvi Sveinn Bjarnason 5 Daníel Laxdal 5 (76. Bjarki Páll Eysteinsson - ) Hilmar Þór Hilmarsson 4 Dennis Danry 6 Atli Jóhannsson 5 ( 45. Ellert Hreinsson 6 ) Jóhann Laxdal 5 ( 45. Björn Pálsson 5 ) Steinþór Freyr Þorsteinsson 6 Halldór Orri Björnsson 5 Þorvaldur Árnason 5 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Framara unnu góðan 2-1, sigur gegn Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla. Framarar komust yfir í fyrri hálfleik eftir stórkostlegt mark frá Ívari Björnssyni. Það var síðan þegar stundarfjórðungur var liðin af síðari hálfleik sem Tómas Leifsson kom heimamönnum í 2-0 yfir. Rétt fyrir lok venjulegs leiktíma minnkaði Hilmar Þór Hilmarsson muninn fyrir gestina en það dugði ekki til. Einum færri náðu Framarar að knýja fram sigur og sitja nú á toppi Pepsi-deildarinnar. Þorvaldur Örlygsson gerði aðeins eina breytingu á sínu liði eftir tapleikinn gegn KR í síðustu umferð. Tómas Leifsson var komin inn í liðið fyrir Jón Orra Ólafsson, en sú breyting gaf til kynna að Frammarar ætluðu að blása til sóknar. Bjarni Jóhannsson , þjálfari gestanna, hafði enga ástæðu fyrir breytingar eftir frábæran sigur gegn Keflvíkingum í síðustu umferð og því tefldi hann fram sama byrjunarliði. Fyrir leiki kvöldsins voru Frammarar í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar með 11 stig og Stjörnumenn í því sjötta með 9 stig. Stjarnan gat því komist upp fyrir heimamenn með sigri. Leikurinn hófst heldur rólega, en liðin áttu erfitt með að spila boltanum meðfram grasinu sökum vindar. Fyrsta færi leiksins kom eftir 18 mínútur en þá skallaði Tryggvi Sveinn Bjarnason ,leikmaður Stjörnunnar, boltann rétt framhjá marki heimamanna. Þegar líða tók á fyrri hálfleikinn fóru heimamenn að sækja í sig veðrið og virtust ná tökum á leiknum. Það dró heldur betur til tíðinda 10 mínútum fyrir lok hálfleiksins en þá skoraði Ívar Björnsson , leikmaður Fram, stórbrotið mark úr hjólhestaspyrnu. Gestirnir voru í miklum erfileikum að koma boltanum út úr sínum eigin markteig og það náði Ívar að nýta sér og skoraði án efa eitt af mörkum sumarsins. Eftir markið hresstust Stjörnumenn mikið og fóru að sækja stíft, en án árangurs og staðan því 1-0 í hálfleik. Síðari hálfleikurinn hófst með svipuðum hætti og sá fyrri en liðin virtust eiga erfitt með að venjast aðstæðum og boltinn gekk illa manna á milli. Stjörnumenn byrjuðu snemma í síðari hálfleik að pressa stíft að marki heimamanna. Framarar eru þekktir fyrir að nýta sér það með kröftugum skyndisóknum og í kvöld var enginn undantekning á því. Framarar fengu hornspyrnu efir góða skyndisókn, Sam Tillen sendi boltann fyrir beint á kollinn á Tómasi Leifssyni sem skoraði framhjá Bjarna Þórði í markinu hjá Stjörnunni. Aðeins einni mínútu eftir að Fram komst í 2-0 komst Ellert Hreinsson , leikmaður Stjörnunnar einn í gegn, en Jón Guðni Fjóluson ,varnarmaður Fram, togaði hann niður rétt fyrir utan vítateig og fékk þar af leiðandi rautt spjald og Framarar orðnir einum færri. Gestirnir pressuðu mikið að marki Framara það sem eftir var af leiknum og náðu að minnka muninn rétt fyrir lok venjulegs leiktíma. Þar var að verki Hilmar Þór Hilmarsson , leikmaður Stjörnunnar, en hann skoraði flott mark úr skalla eftir góða fyrirgjöf. Lengra komust gestirnir ekki og leiknum lauk því með 2-1 sigri Framara. Safamýramenn eru því komnir með 14 stig í efsta sæti Pepsi-deildar karla eftir sjö umferðir. Virkilega sanngjarn sigur hjá heimamönnum gegn sprækum Garðbæingum í Laugardalnum í kvöld en þeir hafa ekki verið í efsta sæti Íslandsmótsins síðan 1993.Fram - Stjarnan 2-1 1-0 Ívar Björnsson (34.) 2-0 Tómas Leifsson (60.) 2-1 Hilmar Þór Hilmarsson (89.) Áhorfendur: 600 Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 8Tölfræði: Skot (á mark): 12-8 (5-2) Varin skot: Hannes 3 - Bjarni 4 Horn: 9-5 Aukaspyrnur fengnar: 11-10 Rangstöður: 1-0Fram: 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 7 Daði Guðmundsson 6 Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 7 Sam Tillen 7 Halldór Hermann Jónsson 6 Jón Gunnar Eysteinsson 6 Almarr Ormarsson 6 Tómas Leifsson 7 (85. Kristinn Ingi Halldórsson -) Hjálmar Þórarinsson 7 ( 63. Jón Orri Ólafsson 5) Ívar Björnsson 8 - maður leiksins - ( 75. Hlynur Atli Magnússon 6)Stjarnan: 4-5-1 Bjarni Þórður Halldórsson 7 Baldvin Sturluson 4 Tryggvi Sveinn Bjarnason 5 Daníel Laxdal 5 (76. Bjarki Páll Eysteinsson - ) Hilmar Þór Hilmarsson 4 Dennis Danry 6 Atli Jóhannsson 5 ( 45. Ellert Hreinsson 6 ) Jóhann Laxdal 5 ( 45. Björn Pálsson 5 ) Steinþór Freyr Þorsteinsson 6 Halldór Orri Björnsson 5 Þorvaldur Árnason 5
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira