Steingrímur: Verkefnið er á góðri leið með að takast 14. júní 2010 21:53 Steingrímur J. Sigfússon. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður Vinstri grænna, segir Ísland á góðri leið og margt hafi áunnist frá því eftir hrun. Hann benti á að atvinnuleysi hafi orðið minna en spáð hafi verið og að það færi minnkandi. Þá sagði hann að samdráttur væri minni en spáð hafi verið auk þess sem afkoma ríkissjóðs væri betri en á horfði. Steingrímur gerði hrunið að umtalsefni. Hann sagði verk að vinna við að endurvinna traust og endurreisa efnahaginn sem og græða sár vonsvikinnar þjóðar. Hann sagði störf sérstaks saksóknara, störf dómstóla og skattayfirvalda auk fleiri eftirlitsstofnanna mikilvægir hlekkir í uppgjörinu. Hann áréttaði þó að það starf myndi taka tíma og kosta mikla fjármuni. Steingrímur sagði Íslendinga fyrsta vestræna ríkið sem hafi orðið heimskeppunni að falli. Hann sagði Ísland einnig einu til einu og hálfu ári á undan öðrum þjóðum í endurreisn. Steingrímur sagði síðan að traust Alþingi yrði endurvakið eingöngu með góðum vinnubrögðum og skilvísi. Hann sagði það ekki koma til greina að fara í sumarfrí fyrr en úrræði vegna skuldavanda heimilanna væru komin í skjól. Hann sagði að það væri ekki farið í frí á meðan einkavæðing vatnsins stæði fyrir dyrum. Þá sagði Steingrímur að Ísland væri að öðlast traust alþjóðasamfélagsins á ný. Tengdar fréttir Þórunn Sveinbjarnardóttir: Nauðsynlegt að fækka ráðuneytum Þórunn Sveinbjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, áréttaði í ræðu sinni á eldhúsdagskráumræðum á Alþingi, að það væri nauðsynlegur hluti af því að stoppa upp í rúmlega 40 milljarða fjárlagagat að fækka ráðuneytum og sameina önnur. 14. júní 2010 21:33 Vill auka traust á Alþingi með því að forgangsraða Traust á Alþingi og á þingstörfunum hefur verið í algjöru lágmarki undanfarin misseri, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þetta væri grafalvarlegt mál og brýnt væri að bæta úr þessu. 14. júní 2010 21:19 Nauðsynlegt að afnema verðtryggingu Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, gagnrýndi aðgerðarleysi stjórnvalda við eldhúsdagsumræður á Alþingi í kvöld. Hún benti á að á næstu dögum hyggðist Alþingi taka sér hlé frá störfum þangað til í haust. Þrátt fyrir það væri staða heimilanna enn í uppnámi þótt eitt og hálft ár væri liðið frá hruni. Hún sagði að vinnubrögð minntu um margt á þau vinnubrögð sem hefðu verið viðhöfð fyrir hrun – af aðgerðarleysi. 14. júní 2010 22:10 Segir umsátur ríkja um heimilin Það ríkir umsátur um heimilin í landinu, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að í stað þess að slá skjaldborg um heimilin hefði verið slegin skjaldborg um kröfuhafa. 14. júní 2010 21:41 Þráinn Bertelsson: Alþingi er úrelt fyrirbæri Þráinn Bertelsson, óháður þingmaður, sagði Alþingi úrelta stofnun sem yrði að endurskoða sína starfshætti. Hann sagði sérvisku og fornaldardýrkun þingsins þó meinlausa miðað við margt sem viðgengst þar inni. 14. júní 2010 22:03 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður Vinstri grænna, segir Ísland á góðri leið og margt hafi áunnist frá því eftir hrun. Hann benti á að atvinnuleysi hafi orðið minna en spáð hafi verið og að það færi minnkandi. Þá sagði hann að samdráttur væri minni en spáð hafi verið auk þess sem afkoma ríkissjóðs væri betri en á horfði. Steingrímur gerði hrunið að umtalsefni. Hann sagði verk að vinna við að endurvinna traust og endurreisa efnahaginn sem og græða sár vonsvikinnar þjóðar. Hann sagði störf sérstaks saksóknara, störf dómstóla og skattayfirvalda auk fleiri eftirlitsstofnanna mikilvægir hlekkir í uppgjörinu. Hann áréttaði þó að það starf myndi taka tíma og kosta mikla fjármuni. Steingrímur sagði Íslendinga fyrsta vestræna ríkið sem hafi orðið heimskeppunni að falli. Hann sagði Ísland einnig einu til einu og hálfu ári á undan öðrum þjóðum í endurreisn. Steingrímur sagði síðan að traust Alþingi yrði endurvakið eingöngu með góðum vinnubrögðum og skilvísi. Hann sagði það ekki koma til greina að fara í sumarfrí fyrr en úrræði vegna skuldavanda heimilanna væru komin í skjól. Hann sagði að það væri ekki farið í frí á meðan einkavæðing vatnsins stæði fyrir dyrum. Þá sagði Steingrímur að Ísland væri að öðlast traust alþjóðasamfélagsins á ný.
Tengdar fréttir Þórunn Sveinbjarnardóttir: Nauðsynlegt að fækka ráðuneytum Þórunn Sveinbjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, áréttaði í ræðu sinni á eldhúsdagskráumræðum á Alþingi, að það væri nauðsynlegur hluti af því að stoppa upp í rúmlega 40 milljarða fjárlagagat að fækka ráðuneytum og sameina önnur. 14. júní 2010 21:33 Vill auka traust á Alþingi með því að forgangsraða Traust á Alþingi og á þingstörfunum hefur verið í algjöru lágmarki undanfarin misseri, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þetta væri grafalvarlegt mál og brýnt væri að bæta úr þessu. 14. júní 2010 21:19 Nauðsynlegt að afnema verðtryggingu Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, gagnrýndi aðgerðarleysi stjórnvalda við eldhúsdagsumræður á Alþingi í kvöld. Hún benti á að á næstu dögum hyggðist Alþingi taka sér hlé frá störfum þangað til í haust. Þrátt fyrir það væri staða heimilanna enn í uppnámi þótt eitt og hálft ár væri liðið frá hruni. Hún sagði að vinnubrögð minntu um margt á þau vinnubrögð sem hefðu verið viðhöfð fyrir hrun – af aðgerðarleysi. 14. júní 2010 22:10 Segir umsátur ríkja um heimilin Það ríkir umsátur um heimilin í landinu, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að í stað þess að slá skjaldborg um heimilin hefði verið slegin skjaldborg um kröfuhafa. 14. júní 2010 21:41 Þráinn Bertelsson: Alþingi er úrelt fyrirbæri Þráinn Bertelsson, óháður þingmaður, sagði Alþingi úrelta stofnun sem yrði að endurskoða sína starfshætti. Hann sagði sérvisku og fornaldardýrkun þingsins þó meinlausa miðað við margt sem viðgengst þar inni. 14. júní 2010 22:03 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir: Nauðsynlegt að fækka ráðuneytum Þórunn Sveinbjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, áréttaði í ræðu sinni á eldhúsdagskráumræðum á Alþingi, að það væri nauðsynlegur hluti af því að stoppa upp í rúmlega 40 milljarða fjárlagagat að fækka ráðuneytum og sameina önnur. 14. júní 2010 21:33
Vill auka traust á Alþingi með því að forgangsraða Traust á Alþingi og á þingstörfunum hefur verið í algjöru lágmarki undanfarin misseri, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þetta væri grafalvarlegt mál og brýnt væri að bæta úr þessu. 14. júní 2010 21:19
Nauðsynlegt að afnema verðtryggingu Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, gagnrýndi aðgerðarleysi stjórnvalda við eldhúsdagsumræður á Alþingi í kvöld. Hún benti á að á næstu dögum hyggðist Alþingi taka sér hlé frá störfum þangað til í haust. Þrátt fyrir það væri staða heimilanna enn í uppnámi þótt eitt og hálft ár væri liðið frá hruni. Hún sagði að vinnubrögð minntu um margt á þau vinnubrögð sem hefðu verið viðhöfð fyrir hrun – af aðgerðarleysi. 14. júní 2010 22:10
Segir umsátur ríkja um heimilin Það ríkir umsátur um heimilin í landinu, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að í stað þess að slá skjaldborg um heimilin hefði verið slegin skjaldborg um kröfuhafa. 14. júní 2010 21:41
Þráinn Bertelsson: Alþingi er úrelt fyrirbæri Þráinn Bertelsson, óháður þingmaður, sagði Alþingi úrelta stofnun sem yrði að endurskoða sína starfshætti. Hann sagði sérvisku og fornaldardýrkun þingsins þó meinlausa miðað við margt sem viðgengst þar inni. 14. júní 2010 22:03