Steingrímur: Verkefnið er á góðri leið með að takast 14. júní 2010 21:53 Steingrímur J. Sigfússon. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður Vinstri grænna, segir Ísland á góðri leið og margt hafi áunnist frá því eftir hrun. Hann benti á að atvinnuleysi hafi orðið minna en spáð hafi verið og að það færi minnkandi. Þá sagði hann að samdráttur væri minni en spáð hafi verið auk þess sem afkoma ríkissjóðs væri betri en á horfði. Steingrímur gerði hrunið að umtalsefni. Hann sagði verk að vinna við að endurvinna traust og endurreisa efnahaginn sem og græða sár vonsvikinnar þjóðar. Hann sagði störf sérstaks saksóknara, störf dómstóla og skattayfirvalda auk fleiri eftirlitsstofnanna mikilvægir hlekkir í uppgjörinu. Hann áréttaði þó að það starf myndi taka tíma og kosta mikla fjármuni. Steingrímur sagði Íslendinga fyrsta vestræna ríkið sem hafi orðið heimskeppunni að falli. Hann sagði Ísland einnig einu til einu og hálfu ári á undan öðrum þjóðum í endurreisn. Steingrímur sagði síðan að traust Alþingi yrði endurvakið eingöngu með góðum vinnubrögðum og skilvísi. Hann sagði það ekki koma til greina að fara í sumarfrí fyrr en úrræði vegna skuldavanda heimilanna væru komin í skjól. Hann sagði að það væri ekki farið í frí á meðan einkavæðing vatnsins stæði fyrir dyrum. Þá sagði Steingrímur að Ísland væri að öðlast traust alþjóðasamfélagsins á ný. Tengdar fréttir Þórunn Sveinbjarnardóttir: Nauðsynlegt að fækka ráðuneytum Þórunn Sveinbjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, áréttaði í ræðu sinni á eldhúsdagskráumræðum á Alþingi, að það væri nauðsynlegur hluti af því að stoppa upp í rúmlega 40 milljarða fjárlagagat að fækka ráðuneytum og sameina önnur. 14. júní 2010 21:33 Vill auka traust á Alþingi með því að forgangsraða Traust á Alþingi og á þingstörfunum hefur verið í algjöru lágmarki undanfarin misseri, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þetta væri grafalvarlegt mál og brýnt væri að bæta úr þessu. 14. júní 2010 21:19 Nauðsynlegt að afnema verðtryggingu Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, gagnrýndi aðgerðarleysi stjórnvalda við eldhúsdagsumræður á Alþingi í kvöld. Hún benti á að á næstu dögum hyggðist Alþingi taka sér hlé frá störfum þangað til í haust. Þrátt fyrir það væri staða heimilanna enn í uppnámi þótt eitt og hálft ár væri liðið frá hruni. Hún sagði að vinnubrögð minntu um margt á þau vinnubrögð sem hefðu verið viðhöfð fyrir hrun – af aðgerðarleysi. 14. júní 2010 22:10 Segir umsátur ríkja um heimilin Það ríkir umsátur um heimilin í landinu, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að í stað þess að slá skjaldborg um heimilin hefði verið slegin skjaldborg um kröfuhafa. 14. júní 2010 21:41 Þráinn Bertelsson: Alþingi er úrelt fyrirbæri Þráinn Bertelsson, óháður þingmaður, sagði Alþingi úrelta stofnun sem yrði að endurskoða sína starfshætti. Hann sagði sérvisku og fornaldardýrkun þingsins þó meinlausa miðað við margt sem viðgengst þar inni. 14. júní 2010 22:03 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður Vinstri grænna, segir Ísland á góðri leið og margt hafi áunnist frá því eftir hrun. Hann benti á að atvinnuleysi hafi orðið minna en spáð hafi verið og að það færi minnkandi. Þá sagði hann að samdráttur væri minni en spáð hafi verið auk þess sem afkoma ríkissjóðs væri betri en á horfði. Steingrímur gerði hrunið að umtalsefni. Hann sagði verk að vinna við að endurvinna traust og endurreisa efnahaginn sem og græða sár vonsvikinnar þjóðar. Hann sagði störf sérstaks saksóknara, störf dómstóla og skattayfirvalda auk fleiri eftirlitsstofnanna mikilvægir hlekkir í uppgjörinu. Hann áréttaði þó að það starf myndi taka tíma og kosta mikla fjármuni. Steingrímur sagði Íslendinga fyrsta vestræna ríkið sem hafi orðið heimskeppunni að falli. Hann sagði Ísland einnig einu til einu og hálfu ári á undan öðrum þjóðum í endurreisn. Steingrímur sagði síðan að traust Alþingi yrði endurvakið eingöngu með góðum vinnubrögðum og skilvísi. Hann sagði það ekki koma til greina að fara í sumarfrí fyrr en úrræði vegna skuldavanda heimilanna væru komin í skjól. Hann sagði að það væri ekki farið í frí á meðan einkavæðing vatnsins stæði fyrir dyrum. Þá sagði Steingrímur að Ísland væri að öðlast traust alþjóðasamfélagsins á ný.
Tengdar fréttir Þórunn Sveinbjarnardóttir: Nauðsynlegt að fækka ráðuneytum Þórunn Sveinbjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, áréttaði í ræðu sinni á eldhúsdagskráumræðum á Alþingi, að það væri nauðsynlegur hluti af því að stoppa upp í rúmlega 40 milljarða fjárlagagat að fækka ráðuneytum og sameina önnur. 14. júní 2010 21:33 Vill auka traust á Alþingi með því að forgangsraða Traust á Alþingi og á þingstörfunum hefur verið í algjöru lágmarki undanfarin misseri, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þetta væri grafalvarlegt mál og brýnt væri að bæta úr þessu. 14. júní 2010 21:19 Nauðsynlegt að afnema verðtryggingu Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, gagnrýndi aðgerðarleysi stjórnvalda við eldhúsdagsumræður á Alþingi í kvöld. Hún benti á að á næstu dögum hyggðist Alþingi taka sér hlé frá störfum þangað til í haust. Þrátt fyrir það væri staða heimilanna enn í uppnámi þótt eitt og hálft ár væri liðið frá hruni. Hún sagði að vinnubrögð minntu um margt á þau vinnubrögð sem hefðu verið viðhöfð fyrir hrun – af aðgerðarleysi. 14. júní 2010 22:10 Segir umsátur ríkja um heimilin Það ríkir umsátur um heimilin í landinu, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að í stað þess að slá skjaldborg um heimilin hefði verið slegin skjaldborg um kröfuhafa. 14. júní 2010 21:41 Þráinn Bertelsson: Alþingi er úrelt fyrirbæri Þráinn Bertelsson, óháður þingmaður, sagði Alþingi úrelta stofnun sem yrði að endurskoða sína starfshætti. Hann sagði sérvisku og fornaldardýrkun þingsins þó meinlausa miðað við margt sem viðgengst þar inni. 14. júní 2010 22:03 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir: Nauðsynlegt að fækka ráðuneytum Þórunn Sveinbjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, áréttaði í ræðu sinni á eldhúsdagskráumræðum á Alþingi, að það væri nauðsynlegur hluti af því að stoppa upp í rúmlega 40 milljarða fjárlagagat að fækka ráðuneytum og sameina önnur. 14. júní 2010 21:33
Vill auka traust á Alþingi með því að forgangsraða Traust á Alþingi og á þingstörfunum hefur verið í algjöru lágmarki undanfarin misseri, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þetta væri grafalvarlegt mál og brýnt væri að bæta úr þessu. 14. júní 2010 21:19
Nauðsynlegt að afnema verðtryggingu Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, gagnrýndi aðgerðarleysi stjórnvalda við eldhúsdagsumræður á Alþingi í kvöld. Hún benti á að á næstu dögum hyggðist Alþingi taka sér hlé frá störfum þangað til í haust. Þrátt fyrir það væri staða heimilanna enn í uppnámi þótt eitt og hálft ár væri liðið frá hruni. Hún sagði að vinnubrögð minntu um margt á þau vinnubrögð sem hefðu verið viðhöfð fyrir hrun – af aðgerðarleysi. 14. júní 2010 22:10
Segir umsátur ríkja um heimilin Það ríkir umsátur um heimilin í landinu, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að í stað þess að slá skjaldborg um heimilin hefði verið slegin skjaldborg um kröfuhafa. 14. júní 2010 21:41
Þráinn Bertelsson: Alþingi er úrelt fyrirbæri Þráinn Bertelsson, óháður þingmaður, sagði Alþingi úrelta stofnun sem yrði að endurskoða sína starfshætti. Hann sagði sérvisku og fornaldardýrkun þingsins þó meinlausa miðað við margt sem viðgengst þar inni. 14. júní 2010 22:03