Þarf að grípa til mjög harðra aðgerða gagnvart glæpasamtökum Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. mars 2010 20:10 Félagi í Hells Angels. Mynd/ AFP. Formaður allsherjarnefndar Alþingis segist telja að Íslendingar þurfi að grípa til mjög harðra aðgerða gagnvart samtökum sem grunuð eru um að stunda skipulagða glæpastarfsemi. „Og ég tel að við eigum að setja lög sem banni starfsemi slíkra samtaka," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður allsherjarnefndar. Danska lögreglan segir í skýrslu til dómsmálaráðherrans þar í landi að löggjöf sem banni vélhjólaklúbba, líkt og Vítisengla, sé tilgangslaus. Skýrsluhöfundar segja að það sé einungis hægt að leysa upp slík glæpasamtök ef búið er að sanna að það sé markviss stefna þeirra að vinna að glæpum eða ofbeldi. Það leiki umtalsverður vafi á því hvort hægt sé að færa fram slikar sannanir gegn tilteknum klúbbum. Vítisenglar eru dæmi um vélhjólaklúbb sem hefur verið grunaður um að stunda skipulagða glæpastarfsemi. Klúbburinn hefur náð að festa rætur í Skandínavíu. Staða Íslands er hins vegar frábrugðin að því leyti að hér hefur klúbburinn ekki enn tekið formlega til starfa. Félagar úr vélhjólaklúbb sem eitt sinn kallaðist Fáfnir er hins vegar sagður vera í umsóknarferli. „Við höfum reynsluna erlendis frá," segir Steinunn Valdís sem telur að bregðast þurfi við áður en samtökin nái að skjóta niður rótum hér á landi. Í dag er mánuður síðan að Leif Ivar Kristiansen, leiðtoga Vítisengla í Noregi, var handtekinn í Leifsstöð við komuna til landsins með lögmanni sínum. Hann gisti fangageymslur í tæpan sólarhring áður en honum var vísað úr landi. Leif hefur kært brottvísunina til dómsmálaráðuneytisins. Tengdar fréttir Danir telja ómögulegt að banna Vítisengla Það er engin ástæða fyrir Dani til að kanna nánar hvort hægt sé að beita stjórnarskránni til þess að banna starfsemi mótorhjólagengja á við 9. mars 2010 17:37 Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Bílslys í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Sjá meira
Formaður allsherjarnefndar Alþingis segist telja að Íslendingar þurfi að grípa til mjög harðra aðgerða gagnvart samtökum sem grunuð eru um að stunda skipulagða glæpastarfsemi. „Og ég tel að við eigum að setja lög sem banni starfsemi slíkra samtaka," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður allsherjarnefndar. Danska lögreglan segir í skýrslu til dómsmálaráðherrans þar í landi að löggjöf sem banni vélhjólaklúbba, líkt og Vítisengla, sé tilgangslaus. Skýrsluhöfundar segja að það sé einungis hægt að leysa upp slík glæpasamtök ef búið er að sanna að það sé markviss stefna þeirra að vinna að glæpum eða ofbeldi. Það leiki umtalsverður vafi á því hvort hægt sé að færa fram slikar sannanir gegn tilteknum klúbbum. Vítisenglar eru dæmi um vélhjólaklúbb sem hefur verið grunaður um að stunda skipulagða glæpastarfsemi. Klúbburinn hefur náð að festa rætur í Skandínavíu. Staða Íslands er hins vegar frábrugðin að því leyti að hér hefur klúbburinn ekki enn tekið formlega til starfa. Félagar úr vélhjólaklúbb sem eitt sinn kallaðist Fáfnir er hins vegar sagður vera í umsóknarferli. „Við höfum reynsluna erlendis frá," segir Steinunn Valdís sem telur að bregðast þurfi við áður en samtökin nái að skjóta niður rótum hér á landi. Í dag er mánuður síðan að Leif Ivar Kristiansen, leiðtoga Vítisengla í Noregi, var handtekinn í Leifsstöð við komuna til landsins með lögmanni sínum. Hann gisti fangageymslur í tæpan sólarhring áður en honum var vísað úr landi. Leif hefur kært brottvísunina til dómsmálaráðuneytisins.
Tengdar fréttir Danir telja ómögulegt að banna Vítisengla Það er engin ástæða fyrir Dani til að kanna nánar hvort hægt sé að beita stjórnarskránni til þess að banna starfsemi mótorhjólagengja á við 9. mars 2010 17:37 Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Bílslys í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Sjá meira
Danir telja ómögulegt að banna Vítisengla Það er engin ástæða fyrir Dani til að kanna nánar hvort hægt sé að beita stjórnarskránni til þess að banna starfsemi mótorhjólagengja á við 9. mars 2010 17:37