Fékk styrk til Feneyjafarar 15. september 2010 08:30 katrín ólafsdóttir Nýkomin heim frá Feneyjum þar sem stuttmyndin Líf og dauði Henry Darger var frumsýnd. fréttablaðið/anton „Þetta var frábært,,“ segir framleiðandinn Katrín Ólafsdóttir nýkomin heim frá kvikmyndahátíðinni í Feneyjum þar sem stuttmynd hennar, Líf og dauði Henry Darger, var frumsýnd. Um tíma leit út fyrir að Katrín kæmist ekki út til að kynna myndina eins og Fréttablaðið greindi frá. En eftir að greinin birtist var haft samband við Katrínu og henni bent á að sækja um menningarstyrk hjá Félagi kvikmyndagerðarmanna. Það gerði hún og hlaut styrkinn. „Þetta skiptir svo miklu máli því við ætlum að gera annað verkefni núna og það var rosalega gott að geta kynnt það. Fólk var mjög spennt fyrir því,“ segir Katrín. Hún segir myndina hafa fengið góðar viðtökur áhorfenda. „Aðrir kvikmyndagerðarmenn voru að skoða myndina og vilja líklega koma til Íslands til að taka upp.“ Leikstjóri stuttmyndarinnar er Frakkinn Bertrand Mandico. Saman ætla þau að gera eina stuttmynd á ári næstu tuttugu árin þar sem fjallað verður um umhverfismál á Reykjanesinu. Fyrsta myndin verður tekin upp í lok mánaðarins og verður leikkonan Elina Löwenshon í aðalhlutverki. Hún hefur leikið töluvert fyrir óháða bandaríska leikstjórann Hal Hartley og komið fram í myndum á borð við Schindler"s List og Basquait. „Hún er mjög vel gefin og mjög vel að sér í kvikmyndasögunni. Það er gaman að vinna með henni,“ segir Katrín. Löwenshon hefur verið búsett töluvert á Íslandi því fyrrverandi maðurinn hennar er franskur myndlistarmaður sem hefur unnið hér á landi. - fb Lífið Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Sjá meira
„Þetta var frábært,,“ segir framleiðandinn Katrín Ólafsdóttir nýkomin heim frá kvikmyndahátíðinni í Feneyjum þar sem stuttmynd hennar, Líf og dauði Henry Darger, var frumsýnd. Um tíma leit út fyrir að Katrín kæmist ekki út til að kynna myndina eins og Fréttablaðið greindi frá. En eftir að greinin birtist var haft samband við Katrínu og henni bent á að sækja um menningarstyrk hjá Félagi kvikmyndagerðarmanna. Það gerði hún og hlaut styrkinn. „Þetta skiptir svo miklu máli því við ætlum að gera annað verkefni núna og það var rosalega gott að geta kynnt það. Fólk var mjög spennt fyrir því,“ segir Katrín. Hún segir myndina hafa fengið góðar viðtökur áhorfenda. „Aðrir kvikmyndagerðarmenn voru að skoða myndina og vilja líklega koma til Íslands til að taka upp.“ Leikstjóri stuttmyndarinnar er Frakkinn Bertrand Mandico. Saman ætla þau að gera eina stuttmynd á ári næstu tuttugu árin þar sem fjallað verður um umhverfismál á Reykjanesinu. Fyrsta myndin verður tekin upp í lok mánaðarins og verður leikkonan Elina Löwenshon í aðalhlutverki. Hún hefur leikið töluvert fyrir óháða bandaríska leikstjórann Hal Hartley og komið fram í myndum á borð við Schindler"s List og Basquait. „Hún er mjög vel gefin og mjög vel að sér í kvikmyndasögunni. Það er gaman að vinna með henni,“ segir Katrín. Löwenshon hefur verið búsett töluvert á Íslandi því fyrrverandi maðurinn hennar er franskur myndlistarmaður sem hefur unnið hér á landi. - fb
Lífið Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Sjá meira