Íslenski boltinn

Öruggur sigur Blika - Myndasyrpa

Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Breiðablik vann öruggan sigur á Fylki í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Blikar skoruðu fjögur mörk gegn tveimur mörkum Árbæinga.

Stefán Karlsson ljósmyndari var á vellinum og myndaði stemninguna.

Hér fyrir neðan má sjá myndir úr leiknum.

Fréttablaðið/Stefán



Fleiri fréttir

Sjá meira


×