Logi: Ef þetta kveikir ekki í okkur þá veit ég ekki hvað þarf til Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2010 23:14 Logi Ólafsson, þjálfari KR. Mynd/Vilhelm Loga Ólafssyni, þjálfara KR, var augljóslega létt, eftir 3-2 sigur KR á Fram í Laugardalnum í kvöld. Það var mikil pressa á honum og liðinu fyrir leik og ekki var húnn minni þegar liðið var komið 2-0 undir. Logi fækkaði hinsvegar í vörninni og setti fleiri menn í sóknina og það skilaði þremur mörkum á lokakaflanum og þremur stigum í hús. „Það var ekki um neitt annað að ræða. Okkur leið ekkert sérstaklega vel með þessa stöðu að vera 2-0 undir á móti Fram á Laugardalsvellinum. Þeir voru vel skipulagðir og voru að berjast eins og hetjur allan tímann. Við vorum meira með boltann en náðum ekki að skapa mikið. Við tókum þessa áhættu sem þarf stundum að gera í fótbolta," sagði Logi. „Við fækkuðum um einn varnarmann og settum sóknarmann inn. Við reyndum með því að nýta breidd vallarins betur en við höfðum gert. Þetta þéttist svolítið og fór eins og inn í einhverja trekt þar sem þetta lokaðist að lokum, skotin fóru í varnarmenn og við náðum ekki að koma boltanum framhjá þeim. Þetta hjálpaði það er ljóst," sagði Logi um breytinguna sína þegar hann tók bakvörðinn Eggert Rafn Einarssin útaf og setti inn á kantmanninn Gunnar Kristjánsson. „Við fáum þarna aukaspyrnu og Grétar skorar gott mark. Það kom okkur á bragðið. Hann er að færa liðinu mikið sjálfstraust í vörn og svo í föstum leikatriðum í sókninni. Svo kemur Björgólfur með tvo dæmigerð mörk fyrir hann," sagði Logi. „Ef þetta kveikir ekki í okkur þá veit ég ekki hvað þarf til. Að þessu sinni drógu menn fram allt það besta í baráttu sem þeir áttu. Þeir fóru fyrir hverjum öðrum sem góð fyrirmynd og börðust til síðasta blóðdropa og það er það sem uppsker þennan sigur. Við erum að leggja það mikið á okkur í líkamlegri vinnu inn á vellinum og þá fyrst nýtast þessir góðu hæfileikar sem búa í þessu liði. Ég lít á þetta sem sigur liðsheildarinnar," sagði Logi. „Þetta leit ekki vel út í stöðunni 2-0 og okkur leið ekkert sérstaklega vel en eitthvað urðum við að gera," sagði Logi. „Ég held að það megi alveg segja það að við höfum átt eitthvað inni. Við höfum verið sérstaklega óheppnir fyrir framan markið og óheppnir með okkar aðgerðir fyrir framan eigið mark. Það hefur lítið fallið með okkur. Það féll mikið með okkur á síðustu tíu mínútunum í kvöld en það sýnir bara þann styrk sem býr í þessu liði, bæði í fótbolta og líka í andlegum styrk," sagði Logi að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Loga Ólafssyni, þjálfara KR, var augljóslega létt, eftir 3-2 sigur KR á Fram í Laugardalnum í kvöld. Það var mikil pressa á honum og liðinu fyrir leik og ekki var húnn minni þegar liðið var komið 2-0 undir. Logi fækkaði hinsvegar í vörninni og setti fleiri menn í sóknina og það skilaði þremur mörkum á lokakaflanum og þremur stigum í hús. „Það var ekki um neitt annað að ræða. Okkur leið ekkert sérstaklega vel með þessa stöðu að vera 2-0 undir á móti Fram á Laugardalsvellinum. Þeir voru vel skipulagðir og voru að berjast eins og hetjur allan tímann. Við vorum meira með boltann en náðum ekki að skapa mikið. Við tókum þessa áhættu sem þarf stundum að gera í fótbolta," sagði Logi. „Við fækkuðum um einn varnarmann og settum sóknarmann inn. Við reyndum með því að nýta breidd vallarins betur en við höfðum gert. Þetta þéttist svolítið og fór eins og inn í einhverja trekt þar sem þetta lokaðist að lokum, skotin fóru í varnarmenn og við náðum ekki að koma boltanum framhjá þeim. Þetta hjálpaði það er ljóst," sagði Logi um breytinguna sína þegar hann tók bakvörðinn Eggert Rafn Einarssin útaf og setti inn á kantmanninn Gunnar Kristjánsson. „Við fáum þarna aukaspyrnu og Grétar skorar gott mark. Það kom okkur á bragðið. Hann er að færa liðinu mikið sjálfstraust í vörn og svo í föstum leikatriðum í sókninni. Svo kemur Björgólfur með tvo dæmigerð mörk fyrir hann," sagði Logi. „Ef þetta kveikir ekki í okkur þá veit ég ekki hvað þarf til. Að þessu sinni drógu menn fram allt það besta í baráttu sem þeir áttu. Þeir fóru fyrir hverjum öðrum sem góð fyrirmynd og börðust til síðasta blóðdropa og það er það sem uppsker þennan sigur. Við erum að leggja það mikið á okkur í líkamlegri vinnu inn á vellinum og þá fyrst nýtast þessir góðu hæfileikar sem búa í þessu liði. Ég lít á þetta sem sigur liðsheildarinnar," sagði Logi. „Þetta leit ekki vel út í stöðunni 2-0 og okkur leið ekkert sérstaklega vel en eitthvað urðum við að gera," sagði Logi. „Ég held að það megi alveg segja það að við höfum átt eitthvað inni. Við höfum verið sérstaklega óheppnir fyrir framan markið og óheppnir með okkar aðgerðir fyrir framan eigið mark. Það hefur lítið fallið með okkur. Það féll mikið með okkur á síðustu tíu mínútunum í kvöld en það sýnir bara þann styrk sem býr í þessu liði, bæði í fótbolta og líka í andlegum styrk," sagði Logi að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann