Fótbolti

Spænsku lýsendurnir misstu sig þegar Iniesta skoraði - myndband

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
AFP
Juan Antonio Camacho var að lýsa í spænska sjónvarpinu í gær þegar Spánverjar urðu heimsmeistarar. Fögnuður hans og félaga hans var magnaður. Félagarnir hreinlega misstu sig og öskruðu "Spánn," - "Mark" og "Iniesta" til skiptis. Myndband náðist af fögnuði félaganna. Það má sjá hér.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×