Bjarni sækir ekki stigin á Fylkisvöllinn síðan að hann hætti með Fylki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2010 13:15 Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar. Mynd/Stefán Bjarni Jóhannsson hefur ekki náð að vinna á Fylkisvellinum síðan hann hætti sem þjálfari Fylkisliðsins fyrir að verða níu árum síðan. Liðin hans Bjarna, Grindavík (2002-2003) og Stjarnan (2009-2010) hafa tapað öllum leikjum sínum í Árbænum. Bjarni er sá þjálfari sem festi Fylkismennn í sessi í efstu deild en undir hans stjórn hélt liðið sér í fyrsta sinn í úrvalsdeild (2000), náði sínum besta árangri frá upphafi (2. sæti 2000) og vann sínn fyrsta titil (bikarmeistarar 2001). Bjarni hætti með Fylkisliðið eftir tímabilið 2001 og hefur síðan komið fimm sinnum með sín lið í heimsókn í Árbæinn en í öll fimm skiptin hafa liðin hans Bjarna tapað nú síðast töpuðu Stjörnumenn 1-3 í Árbænum í gær. Stjarnan tapaði einnig báðum leikjum sínum á Fylkisvellinum í fyrra þar á meðal 7-3 í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar þrátt fyrir að hafa komist í 3-0 á fyrstu 14 mínútum leiksins.Heimsóknir liða Bjarna í Árbæinn: 19. júní 2002 Fylkir-Grindavík 2-0 26. maí 2003 Fylkir-Grindavík 2-0 18. júní 2009 (bikar) Fylkir-Stjarnan 7-3 9. ágúst 2009 Fylkir-Stjarnan 2-1 16. maí 2010 Fylkir-Stjarnan 3-1Samantekt: Leikir 5 Sigrar 0 Töp 5 Mörk skoruð 5 Mörk fengin á sig 16 Markatala -11 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Fótbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Bjarni Jóhannsson hefur ekki náð að vinna á Fylkisvellinum síðan hann hætti sem þjálfari Fylkisliðsins fyrir að verða níu árum síðan. Liðin hans Bjarna, Grindavík (2002-2003) og Stjarnan (2009-2010) hafa tapað öllum leikjum sínum í Árbænum. Bjarni er sá þjálfari sem festi Fylkismennn í sessi í efstu deild en undir hans stjórn hélt liðið sér í fyrsta sinn í úrvalsdeild (2000), náði sínum besta árangri frá upphafi (2. sæti 2000) og vann sínn fyrsta titil (bikarmeistarar 2001). Bjarni hætti með Fylkisliðið eftir tímabilið 2001 og hefur síðan komið fimm sinnum með sín lið í heimsókn í Árbæinn en í öll fimm skiptin hafa liðin hans Bjarna tapað nú síðast töpuðu Stjörnumenn 1-3 í Árbænum í gær. Stjarnan tapaði einnig báðum leikjum sínum á Fylkisvellinum í fyrra þar á meðal 7-3 í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar þrátt fyrir að hafa komist í 3-0 á fyrstu 14 mínútum leiksins.Heimsóknir liða Bjarna í Árbæinn: 19. júní 2002 Fylkir-Grindavík 2-0 26. maí 2003 Fylkir-Grindavík 2-0 18. júní 2009 (bikar) Fylkir-Stjarnan 7-3 9. ágúst 2009 Fylkir-Stjarnan 2-1 16. maí 2010 Fylkir-Stjarnan 3-1Samantekt: Leikir 5 Sigrar 0 Töp 5 Mörk skoruð 5 Mörk fengin á sig 16 Markatala -11
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Fótbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn