Park hetja United - öll úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2010 16:55 Ji Sung Park skoraði tvö gegn Wolves í dag. Nordic Photos / Getty Images Ji Sung Park var hetja Manchester United er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Wolves í dag. Allt stefndi í sjötta jafntefli United á leiktíðinni þar til að Park skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma eftir laglegt spil inn í teig Wolves. Hann hafði komið sínum mönnum yfir með marki í lok fyrri hálfleiks eftir sendingu Darren Fletcher. Varamaðurinn Sylvan Ebanks-Blake jafnaði hins vegar metin fyrir Wolves en það reyndist ekki nóg. Þetta var þriðji sigur United í röð í deildinni en liðið minnkaði forystu Chelsea í tvö stig á toppi deildarinnar. Chelsea á þó leik til góða. Stoke tapaði, 2-0, fyrir Sunderland. Asamoah Gyan skoraði bæði mörk Sunderland en Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Stoke í dag. Blackburn vann sinn fyrsta sigur síðan í september er liðið vann Wigan, 2-1. Brede Hangeland náði að bjarga stigi fyrir Fulham gegn Aston Villa á heimavelli með marki á lokamínútum leiksins. Þá hélt Blackpool áfram að safna stigum en liðið varð þó að sætta sig við 2-2 jafntefli við Everton á heimavelli eftir að hafa komist tvívegis yfir. West Ham er enn í botnsæti deildarinnar en náði í gott stig á útivelli gegn Birmignham.Úrslit og markaskorarar: Birmingham - West Ham 2-2 0-1 Frederic Piquionne (48.) 0-2 Valon Behrami (58.) 1-2 Cameron Jerome (64.) 2-2 Liam Ridgewell (73.) Blackburn - Wigan 2-1 1-0 Morten Gamst Pedersen (58.) 2-0 Jason Roberts (67.) 2-1 Charles N'Zogbia (75.)Sunderland - Stoke 2-0 1-0 Asamoah Gyan (9.) 2-0 Asamoah Gyan (86.) Rautt: Ryan Shawcross, Stoke (82.)Manchester United - Wolves 2-1 1-0 Ji Sung Park (45.) 1-1 Sylvan Ebanks-Blake (66.) 2-1 Ji Sung Park (93.)Fulham - Aston Villa 1-1 0-1 Marc Albrighton (41.) 1-1 Brede Hangeland (90.) Blackpool - Everton 2-2 1-0 Neil Eardley (10.) 1-1 Tim Cahill (13.) 2-1 David Vaughan (48.) 2-2 Seamus Coleman (58.) Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Ji Sung Park var hetja Manchester United er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Wolves í dag. Allt stefndi í sjötta jafntefli United á leiktíðinni þar til að Park skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma eftir laglegt spil inn í teig Wolves. Hann hafði komið sínum mönnum yfir með marki í lok fyrri hálfleiks eftir sendingu Darren Fletcher. Varamaðurinn Sylvan Ebanks-Blake jafnaði hins vegar metin fyrir Wolves en það reyndist ekki nóg. Þetta var þriðji sigur United í röð í deildinni en liðið minnkaði forystu Chelsea í tvö stig á toppi deildarinnar. Chelsea á þó leik til góða. Stoke tapaði, 2-0, fyrir Sunderland. Asamoah Gyan skoraði bæði mörk Sunderland en Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Stoke í dag. Blackburn vann sinn fyrsta sigur síðan í september er liðið vann Wigan, 2-1. Brede Hangeland náði að bjarga stigi fyrir Fulham gegn Aston Villa á heimavelli með marki á lokamínútum leiksins. Þá hélt Blackpool áfram að safna stigum en liðið varð þó að sætta sig við 2-2 jafntefli við Everton á heimavelli eftir að hafa komist tvívegis yfir. West Ham er enn í botnsæti deildarinnar en náði í gott stig á útivelli gegn Birmignham.Úrslit og markaskorarar: Birmingham - West Ham 2-2 0-1 Frederic Piquionne (48.) 0-2 Valon Behrami (58.) 1-2 Cameron Jerome (64.) 2-2 Liam Ridgewell (73.) Blackburn - Wigan 2-1 1-0 Morten Gamst Pedersen (58.) 2-0 Jason Roberts (67.) 2-1 Charles N'Zogbia (75.)Sunderland - Stoke 2-0 1-0 Asamoah Gyan (9.) 2-0 Asamoah Gyan (86.) Rautt: Ryan Shawcross, Stoke (82.)Manchester United - Wolves 2-1 1-0 Ji Sung Park (45.) 1-1 Sylvan Ebanks-Blake (66.) 2-1 Ji Sung Park (93.)Fulham - Aston Villa 1-1 0-1 Marc Albrighton (41.) 1-1 Brede Hangeland (90.) Blackpool - Everton 2-2 1-0 Neil Eardley (10.) 1-1 Tim Cahill (13.) 2-1 David Vaughan (48.) 2-2 Seamus Coleman (58.)
Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira