Sex Spánverjar í úrvalsliði HM í Suður-Afríku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2010 15:46 Spanverjar eiga meirihlutann af úrvalsliðinu. Mynd/AP Spánverjar eiga sex af ellefu leikmönnum í úrvalsliði HM í Suður-Afríku en valið var tilkynnt á heimasíðu Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Liðið var valið af meðlimum FIFA.com síðunnar. Besti ungi leikmaðurinn og handhafi gullskósins, Þjóðverjinn Thomas Muller, kemst ekki í liðið og í liðinu er aðeins einn leikmaður Hollendinga þrátt fyrir að þeir fóru alla leið í úrslitaleikinn. Liðið spilar leikkerfið 4-4-2 þrátt fyrir að flest bestu lið keppninnar hafi spilað 4-5-1 (4-2-3-1) leikkerfið. Vicente del Bosque, þjálfari heimsmeistara Spánverja var kosinn þjálfari úrvalsliðsins. Þða vekur athygli að þrír af fjórum varnarmönnum liðsins eru hægri bakverðir, Maicon, Sergio Ramos og Philipp Lahm. Spánverjinn Carles Puyol er eini miðvörðurinn í liðinu. Philipp Lahm er eini leikmaðurinn sem var einnig í úrvalsliði síðustu HM eða þegar keppnin fór fram í Þýskalandi 2006.Úrvalslið HM í Suður-Afríku 2010:Markvörður Iker Casillas, SpániVarnarmenn Sergio Ramos, Spáni Maicon, Brasilíu Carles Puyol, Spáni Philipp Lahm, ÞýskalandiMiðjumenn Andrés Iniesta, Spáni Xavi, Spáni Bastian Schweinsteiger, Þýskalandi Wesley Sneijder, HollandiFramherjar Diego Forlán, Úrúgvæ David Villa, SpániÞjálfari Vicente del Bosque, Spáni HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Sjá meira
Spánverjar eiga sex af ellefu leikmönnum í úrvalsliði HM í Suður-Afríku en valið var tilkynnt á heimasíðu Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Liðið var valið af meðlimum FIFA.com síðunnar. Besti ungi leikmaðurinn og handhafi gullskósins, Þjóðverjinn Thomas Muller, kemst ekki í liðið og í liðinu er aðeins einn leikmaður Hollendinga þrátt fyrir að þeir fóru alla leið í úrslitaleikinn. Liðið spilar leikkerfið 4-4-2 þrátt fyrir að flest bestu lið keppninnar hafi spilað 4-5-1 (4-2-3-1) leikkerfið. Vicente del Bosque, þjálfari heimsmeistara Spánverja var kosinn þjálfari úrvalsliðsins. Þða vekur athygli að þrír af fjórum varnarmönnum liðsins eru hægri bakverðir, Maicon, Sergio Ramos og Philipp Lahm. Spánverjinn Carles Puyol er eini miðvörðurinn í liðinu. Philipp Lahm er eini leikmaðurinn sem var einnig í úrvalsliði síðustu HM eða þegar keppnin fór fram í Þýskalandi 2006.Úrvalslið HM í Suður-Afríku 2010:Markvörður Iker Casillas, SpániVarnarmenn Sergio Ramos, Spáni Maicon, Brasilíu Carles Puyol, Spáni Philipp Lahm, ÞýskalandiMiðjumenn Andrés Iniesta, Spáni Xavi, Spáni Bastian Schweinsteiger, Þýskalandi Wesley Sneijder, HollandiFramherjar Diego Forlán, Úrúgvæ David Villa, SpániÞjálfari Vicente del Bosque, Spáni
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Sjá meira