Funda með stjórnarandstöðunni 14. janúar 2010 13:25 Formenn stjórnmálaflokkanna hittust á mánudag ásamt Þráni Bertelssyni og Birgittu Jónsdóttur. Mynd/Stefán Karlsson Formenn stjórnmálaflokkanna hittast að nýju í dag til að ræða mögulega sátt allra flokka í Icesave málinu. Eftir samskonar fundar á mánudag sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, að markmiðið væri að koma málinu í sáttafarveg við Breta og Hollendinga. Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna þriggja funduðu í gær. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, segir að hún og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hafi verið að stilla saman strengi sína. Í Fréttablaðinu í dag segir að oddvitar ríkisstjórnarinnar bíði nú viðbragða frá stjórnarandstöðunni. Þeir vilji að stjórnarandstaðan lýsi yfir þeim samningsmarkmiðum sem hún vilji stefna að og hvað verði hægt að ná samstöðu um í viðræðum við Breta og Hollendinga. „Mér finnst að við eigum ekki að setja upp nein samningsviðmið fyrr en við erum búin að fá sáttasemjara. Þetta snýst frekar um það hvort þau séu til í að fá sáttasemjara," segir Birgitta. Hún segir miklar efasemdir um hvort Íslendingum beri lagalegar skuldbindingar til að taka á sig skuldir vegna Icesave reikninganna. „Ég er alltaf að komast nær og nær þeirri niðurstöðu að við eigum að fá utanaðkomandi aðila til að fá ferskan vinkil í málið og næstu skref," segir Birgitta. „Ég held að það væri áhugavert að fá lánaða dómgreind hjá einhverjum sem hefur reynslu af milliríkjadeilum." Fundur formanna flokkanna fer fram í forsætisráðuneytinu og hefst klukkan sex. Tengdar fréttir Stjórnin bíður viðbragða andstöðunnar Búist er við að formenn stjórnmálaflokkanna hittist að nýju í dag til að ræða mögulegar samningaviðræður um Icesave. 14. janúar 2010 05:00 Stjórnin viðurkenni að Íslendingar þurfi betri samning Framsóknarmenn setja það sem skilyrði fyrir pólitískri samstöðu í Icesave málinu að ríkisstjórnin lýsi því yfir að Íslendingar þurfi betri samning. 14. janúar 2010 12:12 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira
Formenn stjórnmálaflokkanna hittast að nýju í dag til að ræða mögulega sátt allra flokka í Icesave málinu. Eftir samskonar fundar á mánudag sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, að markmiðið væri að koma málinu í sáttafarveg við Breta og Hollendinga. Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna þriggja funduðu í gær. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, segir að hún og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hafi verið að stilla saman strengi sína. Í Fréttablaðinu í dag segir að oddvitar ríkisstjórnarinnar bíði nú viðbragða frá stjórnarandstöðunni. Þeir vilji að stjórnarandstaðan lýsi yfir þeim samningsmarkmiðum sem hún vilji stefna að og hvað verði hægt að ná samstöðu um í viðræðum við Breta og Hollendinga. „Mér finnst að við eigum ekki að setja upp nein samningsviðmið fyrr en við erum búin að fá sáttasemjara. Þetta snýst frekar um það hvort þau séu til í að fá sáttasemjara," segir Birgitta. Hún segir miklar efasemdir um hvort Íslendingum beri lagalegar skuldbindingar til að taka á sig skuldir vegna Icesave reikninganna. „Ég er alltaf að komast nær og nær þeirri niðurstöðu að við eigum að fá utanaðkomandi aðila til að fá ferskan vinkil í málið og næstu skref," segir Birgitta. „Ég held að það væri áhugavert að fá lánaða dómgreind hjá einhverjum sem hefur reynslu af milliríkjadeilum." Fundur formanna flokkanna fer fram í forsætisráðuneytinu og hefst klukkan sex.
Tengdar fréttir Stjórnin bíður viðbragða andstöðunnar Búist er við að formenn stjórnmálaflokkanna hittist að nýju í dag til að ræða mögulegar samningaviðræður um Icesave. 14. janúar 2010 05:00 Stjórnin viðurkenni að Íslendingar þurfi betri samning Framsóknarmenn setja það sem skilyrði fyrir pólitískri samstöðu í Icesave málinu að ríkisstjórnin lýsi því yfir að Íslendingar þurfi betri samning. 14. janúar 2010 12:12 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira
Stjórnin bíður viðbragða andstöðunnar Búist er við að formenn stjórnmálaflokkanna hittist að nýju í dag til að ræða mögulegar samningaviðræður um Icesave. 14. janúar 2010 05:00
Stjórnin viðurkenni að Íslendingar þurfi betri samning Framsóknarmenn setja það sem skilyrði fyrir pólitískri samstöðu í Icesave málinu að ríkisstjórnin lýsi því yfir að Íslendingar þurfi betri samning. 14. janúar 2010 12:12