Arnór: Ætlaði að skora Hjalti Þór Hreinsson skrifar 14. júní 2010 22:02 Arnór er hér lengst til hægri á landsliðsæfingu. Fréttablaðið/Valli Blikinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson var ekki par sáttur með spilamennsku liðsins í síðari hálfleik í 2-3 tapinu gegn Grindvíkingum í kvöld. Hann skoraði ótrúlegt mark utan af kanti í leiknum sem flestir héldu að væri fyrirgjöf. "Ég sá að markmaðurinn var framarlega og reyndi þetta. Í alvöru," sagði Arnór og glotti en skömmu síðar átti hann svipaða tilraun sem fór langt yfir. "Það var fyrirgjöf." Blikar gáfu eftir í lokin og töpuðu eftir að hafa verið 2-1 yfir. "Fyrri hálfleikurinn var fínn, boltinn gekk vel en við fengum á okkur klaufalegt mark." "Við gefum þeim sigurinn í seinni hálfleik þegar eitthvað allt annað eru uppi á teningnum. Ég veit ekki alveg hvað gerist. Menn héldu kannski að þetta væri komið." "Við fórum að verjast sem einstaklingar en ekki sem lið. Við gerðum mistök bæði í vörn og sókn og því fór sem fór," sagði Arnór. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Grindvíkingar án þriggja lykilmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Grindvíkingar verða án þriggja mjög sterkra leikmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Bjarnason sem þjálfara liðsins en Grindvíkinga sækja Blika heima á Kópavogsvöllinni í 7. umferð Pepsi-deild karla í kvöld. 14. júní 2010 16:30 Ólafur Örn: Það er virkilega gaman að vera kominn aftur "Það er virkilega gaman að vera kominn aftur," söng Ólafur Örn Bjarnason með örlítlum norskum hreim og norskum töktum, eftir 2-3 sigur Grindavíkur í kvöld. 14. júní 2010 21:32 Orri Freyr: Nánast búinn að gleyma sigurtilfinningunni "Það var kominn tími til," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur eftir leikinn gegn Blikum í kvöld. Grindvíkingar unnu leikinn 2-3. 14. júní 2010 21:40 Umfjöllun: Blikum refsað - Fyrstu stig Grindvíkinga í hús Ólafur Örn Bjarnason byrjar vel með Grindavík. Hann stýrði sínum fyrsta leik af hliðarlínunni í kvöld í 2-3 sigri á Blikum. Þetta var fyrsti sigur Grindavíkur í sumar og fyrstu stigin sem liðið fær. 14. júní 2010 18:15 Ólafur Kristjánsson: Sanngjörn úrslit "Mér fannst þetta sanngjörn úrslit," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika eftir 2-3 tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. 14. júní 2010 21:28 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Blikinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson var ekki par sáttur með spilamennsku liðsins í síðari hálfleik í 2-3 tapinu gegn Grindvíkingum í kvöld. Hann skoraði ótrúlegt mark utan af kanti í leiknum sem flestir héldu að væri fyrirgjöf. "Ég sá að markmaðurinn var framarlega og reyndi þetta. Í alvöru," sagði Arnór og glotti en skömmu síðar átti hann svipaða tilraun sem fór langt yfir. "Það var fyrirgjöf." Blikar gáfu eftir í lokin og töpuðu eftir að hafa verið 2-1 yfir. "Fyrri hálfleikurinn var fínn, boltinn gekk vel en við fengum á okkur klaufalegt mark." "Við gefum þeim sigurinn í seinni hálfleik þegar eitthvað allt annað eru uppi á teningnum. Ég veit ekki alveg hvað gerist. Menn héldu kannski að þetta væri komið." "Við fórum að verjast sem einstaklingar en ekki sem lið. Við gerðum mistök bæði í vörn og sókn og því fór sem fór," sagði Arnór.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Grindvíkingar án þriggja lykilmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Grindvíkingar verða án þriggja mjög sterkra leikmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Bjarnason sem þjálfara liðsins en Grindvíkinga sækja Blika heima á Kópavogsvöllinni í 7. umferð Pepsi-deild karla í kvöld. 14. júní 2010 16:30 Ólafur Örn: Það er virkilega gaman að vera kominn aftur "Það er virkilega gaman að vera kominn aftur," söng Ólafur Örn Bjarnason með örlítlum norskum hreim og norskum töktum, eftir 2-3 sigur Grindavíkur í kvöld. 14. júní 2010 21:32 Orri Freyr: Nánast búinn að gleyma sigurtilfinningunni "Það var kominn tími til," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur eftir leikinn gegn Blikum í kvöld. Grindvíkingar unnu leikinn 2-3. 14. júní 2010 21:40 Umfjöllun: Blikum refsað - Fyrstu stig Grindvíkinga í hús Ólafur Örn Bjarnason byrjar vel með Grindavík. Hann stýrði sínum fyrsta leik af hliðarlínunni í kvöld í 2-3 sigri á Blikum. Þetta var fyrsti sigur Grindavíkur í sumar og fyrstu stigin sem liðið fær. 14. júní 2010 18:15 Ólafur Kristjánsson: Sanngjörn úrslit "Mér fannst þetta sanngjörn úrslit," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika eftir 2-3 tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. 14. júní 2010 21:28 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Grindvíkingar án þriggja lykilmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Grindvíkingar verða án þriggja mjög sterkra leikmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Bjarnason sem þjálfara liðsins en Grindvíkinga sækja Blika heima á Kópavogsvöllinni í 7. umferð Pepsi-deild karla í kvöld. 14. júní 2010 16:30
Ólafur Örn: Það er virkilega gaman að vera kominn aftur "Það er virkilega gaman að vera kominn aftur," söng Ólafur Örn Bjarnason með örlítlum norskum hreim og norskum töktum, eftir 2-3 sigur Grindavíkur í kvöld. 14. júní 2010 21:32
Orri Freyr: Nánast búinn að gleyma sigurtilfinningunni "Það var kominn tími til," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur eftir leikinn gegn Blikum í kvöld. Grindvíkingar unnu leikinn 2-3. 14. júní 2010 21:40
Umfjöllun: Blikum refsað - Fyrstu stig Grindvíkinga í hús Ólafur Örn Bjarnason byrjar vel með Grindavík. Hann stýrði sínum fyrsta leik af hliðarlínunni í kvöld í 2-3 sigri á Blikum. Þetta var fyrsti sigur Grindavíkur í sumar og fyrstu stigin sem liðið fær. 14. júní 2010 18:15
Ólafur Kristjánsson: Sanngjörn úrslit "Mér fannst þetta sanngjörn úrslit," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika eftir 2-3 tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. 14. júní 2010 21:28