Tilhlökkun og ótti í Brooklyn 7. október 2010 09:00 Ingvar Geirsson Ingvar spilar á tónlistarhátíðinni Brooklyn Soul Festival í New York á morgun. Fréttablaðið/stefán „Þetta er bæði tilhlökkun og svolítill ótti,“ segir Ingvar Geirsson, eigandi plötubúðarinnar Lucky Records. Hann opnar tónlistarhátíðina Brooklyn Soul Festival í New York á morgun sem plötusnúðurinn DJ Lucky. „Þetta er svolítil pressa en þetta verður bara gaman.“ Ingvar ætlar á hátíðinni að spila sálar- og fönkplötur úr 7 tommu safni sínu. Hátíðin stendur yfir í tvo daga og þar koma fram fjórir plötusnúðar og sex kunnir listamenn úr heimi bandarískrar sálar- og fönktónlistar. Ingvar var fenginn til að spila á hátíðinni eftir að hann hitti Richard Lewis, einn af skipuleggjendum hennar, á fönkhátíð Samúels J. Samúelssonar í Reykjavík í sumar. „Ég ætlaði fyrst að fara út og kíkja á hátíðina en svo þegar hann frétti af því bað hann mig um að spila,“ segir Ingvar. Samúel verður einmitt með honum í New York en ætlar þó ekki að stíga á svið. Hann ætlar að nýta ferðina til að næla sér í sambönd fyrir næstu fönkhátíð. Ingvar ætlar einnig að reyna að koma sér í samband við erlenda útgefendur vegna Lucky Records. Saman hyggja þeir síðan á mánaðarleg fönk- og sálarkvöld í Reykavík þar sem þessar tónlistarstefnur fá að njóta sín. - fb Lífið Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Fleiri fréttir „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Sjá meira
„Þetta er bæði tilhlökkun og svolítill ótti,“ segir Ingvar Geirsson, eigandi plötubúðarinnar Lucky Records. Hann opnar tónlistarhátíðina Brooklyn Soul Festival í New York á morgun sem plötusnúðurinn DJ Lucky. „Þetta er svolítil pressa en þetta verður bara gaman.“ Ingvar ætlar á hátíðinni að spila sálar- og fönkplötur úr 7 tommu safni sínu. Hátíðin stendur yfir í tvo daga og þar koma fram fjórir plötusnúðar og sex kunnir listamenn úr heimi bandarískrar sálar- og fönktónlistar. Ingvar var fenginn til að spila á hátíðinni eftir að hann hitti Richard Lewis, einn af skipuleggjendum hennar, á fönkhátíð Samúels J. Samúelssonar í Reykjavík í sumar. „Ég ætlaði fyrst að fara út og kíkja á hátíðina en svo þegar hann frétti af því bað hann mig um að spila,“ segir Ingvar. Samúel verður einmitt með honum í New York en ætlar þó ekki að stíga á svið. Hann ætlar að nýta ferðina til að næla sér í sambönd fyrir næstu fönkhátíð. Ingvar ætlar einnig að reyna að koma sér í samband við erlenda útgefendur vegna Lucky Records. Saman hyggja þeir síðan á mánaðarleg fönk- og sálarkvöld í Reykavík þar sem þessar tónlistarstefnur fá að njóta sín. - fb
Lífið Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Fleiri fréttir „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Sjá meira