Umfjöllun: Baráttusigur FH á botnliði Grindvíkur Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. maí 2010 18:30 Atli Viðar Björnsson í leik með FH. Mynd/Stefán FH vann í kvöld 2-1 sigur á Grindavík eftir að hafa lent marki undir snemma leiks. Grindavík er fyrir vikið enn stigalaust á botni deildarinnar. Ljóst var fyrir leikinn að mikið lá undir. Grindavík hafði tapað fyrstu fjórum leikjum tímabilsins en FH, sem voru spáð titilbaráttu fyrir tímabilið, sat þremur sætum ofar með fjögur stig úr fjórum leikjum. Leikurinn var hinsvegar ekki fjörugur þrátt fyrir þrjú mörk í fyrri hálfleik. FH byrjaði leikinn betur, pressaði hátt á Grindvíkingana sem náðu litlu spili fram. Það var því gegn gangi leiksins þegar Grétar Ólafur Hjartarsson skoraði fyrsta mark leiksins á 12. mínútu leiksins eftir góðan undirbúning Jósefs Kristins og Giles Mgbang Ondo. FH-ingar héldu áfram að pressa og sköpuðu sér nokkur hálffæri en þó engin afgerandi. Þeir náðu þó að skora á 33. mínútu og var þar að verki Matthías Vilhjálmsson eftir hornspyrnu Atla Guðnasonar. Stuttu seinna þurfti Marko Valdimar Stefánsson að fara af velli eftir þungt höfuðhögg við skallaeinvígi í teig Grindvíkinga og var hann fluttur burt á sjúkrabíl í hálfleik FH náði svo að skora aftur rétt fyrir hálfleik en þar var að verki Atli Viðar Björnsson eftir mistök í vörn Grindvíkinga. Hjörtur Logi Valgarðsson átti fyrirgjöf inn í teiginn þar sem Alexander Magnússon misreiknaði boltann og fékk hann yfir sig. Þar beið Atli Viðar, lék á einn varnarmann og skoraði framhjá Rúnari Dóri. FH varð því komið með nokkuð sanngjarna 2-1 forystu þegar flautað var til hálfleiks. Lítið gerðist í seinni hálfleik. FH-ingar voru þó líklegri til að bæta við seinna markinu og var Atli Guðnason hættulegur á vinstri kantinum og Matthías Vilhjálmsson hættulegur fyrir framan markið. Það mátti oft litlu muna og varði Rúnar til að mynda vel skalla Matthíasar í slánna. Þá átti Atli Viðar skalla að marki en boltinn endaði ofan á þaknetinu. Leikurinn endaði því 2-1 fyrir FH og lyfta Hafnfirðingar sér því upp fyrir Stjörnuna en aðeins eitt stig skilur að liðin í öðru til áttunda sæti.FH - Grindavík 2-1 0-1 Grétar Ólafur Hjartarson (12.) 1-1 Matthías Vilhjálmsson (33.) 2-1 Atli Viðar Björnsson (43.) Áhorfendur: ÓuppgefiðDómari: Þorvaldur Árnason 6Skot (á mark): 12-3 (6-2)Varin skot: Gunnleifur 1 - Rúnar Dór 4Horn: 7-1Aukaspyrnur fengnar: 12-13Rangstöður: 0-2FH (4-4-2): Gunnleifur Vignir Gunnleifsson 5 Guðmundur Sævarsson 6 Tommy Fredsgaard Nielsen 5 Pétur Viðarsson 5 Hjörtur Logi Valgarðsson 6 Atli Viðar Björnsson 6 Hákon Atli Hallfreðsson 6 Bjarki Bergmann Gunnlaugsson 5 (70. Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 5) Atli Guðnason 7 Matthías Vilhjálmsson 7 - maður leiksins Torger Motland 5 (81. Jacob Neestrup -)Grindavík (4-5-1): Rúnar Dór Daníelsson 5 Ray Anthony Jónsson 6 Auðunn Helgason 6 Marko Valdimar Stefánsson 5 (38. Loic Mgbang Ondo 5) Alexander Magnússon 5 (75. Óli Baldur Bjarnason -) Scott Mckenna Ramsay 5 Orri Freyr Hjaltalín 6 Jóhann Helgason 5 Jósef Kristinn Jósefsson 6 Grétar Ólafur Hjartarson 6 (75. Matthías Örn Friðriksson -) Gilles Daniel Mgbang Ondo 6 Leikurinn var í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins en lesa má lýsinguna hér: FH - Grindavík. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Við höfum oft sýnt karakter Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum sáttur að vera kominn aftur á sigurbraut eftir sigur á botnliði Grindvíkinga á Kaplakrika, 2-1. 31. maí 2010 22:36 Orri Freyr: Milan er nánast orðinn eins og húsgagn á svæðinu Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, var að vonum vonsvikinn þegar Grindavík tapaði sínum fimmta leik í röð í kvöld, nú 2-1 á Kaplakrika. Grindvíkingar sitja nú á botninum stigalausir. 31. maí 2010 22:44 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
FH vann í kvöld 2-1 sigur á Grindavík eftir að hafa lent marki undir snemma leiks. Grindavík er fyrir vikið enn stigalaust á botni deildarinnar. Ljóst var fyrir leikinn að mikið lá undir. Grindavík hafði tapað fyrstu fjórum leikjum tímabilsins en FH, sem voru spáð titilbaráttu fyrir tímabilið, sat þremur sætum ofar með fjögur stig úr fjórum leikjum. Leikurinn var hinsvegar ekki fjörugur þrátt fyrir þrjú mörk í fyrri hálfleik. FH byrjaði leikinn betur, pressaði hátt á Grindvíkingana sem náðu litlu spili fram. Það var því gegn gangi leiksins þegar Grétar Ólafur Hjartarsson skoraði fyrsta mark leiksins á 12. mínútu leiksins eftir góðan undirbúning Jósefs Kristins og Giles Mgbang Ondo. FH-ingar héldu áfram að pressa og sköpuðu sér nokkur hálffæri en þó engin afgerandi. Þeir náðu þó að skora á 33. mínútu og var þar að verki Matthías Vilhjálmsson eftir hornspyrnu Atla Guðnasonar. Stuttu seinna þurfti Marko Valdimar Stefánsson að fara af velli eftir þungt höfuðhögg við skallaeinvígi í teig Grindvíkinga og var hann fluttur burt á sjúkrabíl í hálfleik FH náði svo að skora aftur rétt fyrir hálfleik en þar var að verki Atli Viðar Björnsson eftir mistök í vörn Grindvíkinga. Hjörtur Logi Valgarðsson átti fyrirgjöf inn í teiginn þar sem Alexander Magnússon misreiknaði boltann og fékk hann yfir sig. Þar beið Atli Viðar, lék á einn varnarmann og skoraði framhjá Rúnari Dóri. FH varð því komið með nokkuð sanngjarna 2-1 forystu þegar flautað var til hálfleiks. Lítið gerðist í seinni hálfleik. FH-ingar voru þó líklegri til að bæta við seinna markinu og var Atli Guðnason hættulegur á vinstri kantinum og Matthías Vilhjálmsson hættulegur fyrir framan markið. Það mátti oft litlu muna og varði Rúnar til að mynda vel skalla Matthíasar í slánna. Þá átti Atli Viðar skalla að marki en boltinn endaði ofan á þaknetinu. Leikurinn endaði því 2-1 fyrir FH og lyfta Hafnfirðingar sér því upp fyrir Stjörnuna en aðeins eitt stig skilur að liðin í öðru til áttunda sæti.FH - Grindavík 2-1 0-1 Grétar Ólafur Hjartarson (12.) 1-1 Matthías Vilhjálmsson (33.) 2-1 Atli Viðar Björnsson (43.) Áhorfendur: ÓuppgefiðDómari: Þorvaldur Árnason 6Skot (á mark): 12-3 (6-2)Varin skot: Gunnleifur 1 - Rúnar Dór 4Horn: 7-1Aukaspyrnur fengnar: 12-13Rangstöður: 0-2FH (4-4-2): Gunnleifur Vignir Gunnleifsson 5 Guðmundur Sævarsson 6 Tommy Fredsgaard Nielsen 5 Pétur Viðarsson 5 Hjörtur Logi Valgarðsson 6 Atli Viðar Björnsson 6 Hákon Atli Hallfreðsson 6 Bjarki Bergmann Gunnlaugsson 5 (70. Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 5) Atli Guðnason 7 Matthías Vilhjálmsson 7 - maður leiksins Torger Motland 5 (81. Jacob Neestrup -)Grindavík (4-5-1): Rúnar Dór Daníelsson 5 Ray Anthony Jónsson 6 Auðunn Helgason 6 Marko Valdimar Stefánsson 5 (38. Loic Mgbang Ondo 5) Alexander Magnússon 5 (75. Óli Baldur Bjarnason -) Scott Mckenna Ramsay 5 Orri Freyr Hjaltalín 6 Jóhann Helgason 5 Jósef Kristinn Jósefsson 6 Grétar Ólafur Hjartarson 6 (75. Matthías Örn Friðriksson -) Gilles Daniel Mgbang Ondo 6 Leikurinn var í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins en lesa má lýsinguna hér: FH - Grindavík.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Við höfum oft sýnt karakter Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum sáttur að vera kominn aftur á sigurbraut eftir sigur á botnliði Grindvíkinga á Kaplakrika, 2-1. 31. maí 2010 22:36 Orri Freyr: Milan er nánast orðinn eins og húsgagn á svæðinu Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, var að vonum vonsvikinn þegar Grindavík tapaði sínum fimmta leik í röð í kvöld, nú 2-1 á Kaplakrika. Grindvíkingar sitja nú á botninum stigalausir. 31. maí 2010 22:44 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Heimir: Við höfum oft sýnt karakter Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum sáttur að vera kominn aftur á sigurbraut eftir sigur á botnliði Grindvíkinga á Kaplakrika, 2-1. 31. maí 2010 22:36
Orri Freyr: Milan er nánast orðinn eins og húsgagn á svæðinu Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, var að vonum vonsvikinn þegar Grindavík tapaði sínum fimmta leik í röð í kvöld, nú 2-1 á Kaplakrika. Grindvíkingar sitja nú á botninum stigalausir. 31. maí 2010 22:44