Umfjöllun: Baráttusigur FH á botnliði Grindvíkur Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. maí 2010 18:30 Atli Viðar Björnsson í leik með FH. Mynd/Stefán FH vann í kvöld 2-1 sigur á Grindavík eftir að hafa lent marki undir snemma leiks. Grindavík er fyrir vikið enn stigalaust á botni deildarinnar. Ljóst var fyrir leikinn að mikið lá undir. Grindavík hafði tapað fyrstu fjórum leikjum tímabilsins en FH, sem voru spáð titilbaráttu fyrir tímabilið, sat þremur sætum ofar með fjögur stig úr fjórum leikjum. Leikurinn var hinsvegar ekki fjörugur þrátt fyrir þrjú mörk í fyrri hálfleik. FH byrjaði leikinn betur, pressaði hátt á Grindvíkingana sem náðu litlu spili fram. Það var því gegn gangi leiksins þegar Grétar Ólafur Hjartarsson skoraði fyrsta mark leiksins á 12. mínútu leiksins eftir góðan undirbúning Jósefs Kristins og Giles Mgbang Ondo. FH-ingar héldu áfram að pressa og sköpuðu sér nokkur hálffæri en þó engin afgerandi. Þeir náðu þó að skora á 33. mínútu og var þar að verki Matthías Vilhjálmsson eftir hornspyrnu Atla Guðnasonar. Stuttu seinna þurfti Marko Valdimar Stefánsson að fara af velli eftir þungt höfuðhögg við skallaeinvígi í teig Grindvíkinga og var hann fluttur burt á sjúkrabíl í hálfleik FH náði svo að skora aftur rétt fyrir hálfleik en þar var að verki Atli Viðar Björnsson eftir mistök í vörn Grindvíkinga. Hjörtur Logi Valgarðsson átti fyrirgjöf inn í teiginn þar sem Alexander Magnússon misreiknaði boltann og fékk hann yfir sig. Þar beið Atli Viðar, lék á einn varnarmann og skoraði framhjá Rúnari Dóri. FH varð því komið með nokkuð sanngjarna 2-1 forystu þegar flautað var til hálfleiks. Lítið gerðist í seinni hálfleik. FH-ingar voru þó líklegri til að bæta við seinna markinu og var Atli Guðnason hættulegur á vinstri kantinum og Matthías Vilhjálmsson hættulegur fyrir framan markið. Það mátti oft litlu muna og varði Rúnar til að mynda vel skalla Matthíasar í slánna. Þá átti Atli Viðar skalla að marki en boltinn endaði ofan á þaknetinu. Leikurinn endaði því 2-1 fyrir FH og lyfta Hafnfirðingar sér því upp fyrir Stjörnuna en aðeins eitt stig skilur að liðin í öðru til áttunda sæti.FH - Grindavík 2-1 0-1 Grétar Ólafur Hjartarson (12.) 1-1 Matthías Vilhjálmsson (33.) 2-1 Atli Viðar Björnsson (43.) Áhorfendur: ÓuppgefiðDómari: Þorvaldur Árnason 6Skot (á mark): 12-3 (6-2)Varin skot: Gunnleifur 1 - Rúnar Dór 4Horn: 7-1Aukaspyrnur fengnar: 12-13Rangstöður: 0-2FH (4-4-2): Gunnleifur Vignir Gunnleifsson 5 Guðmundur Sævarsson 6 Tommy Fredsgaard Nielsen 5 Pétur Viðarsson 5 Hjörtur Logi Valgarðsson 6 Atli Viðar Björnsson 6 Hákon Atli Hallfreðsson 6 Bjarki Bergmann Gunnlaugsson 5 (70. Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 5) Atli Guðnason 7 Matthías Vilhjálmsson 7 - maður leiksins Torger Motland 5 (81. Jacob Neestrup -)Grindavík (4-5-1): Rúnar Dór Daníelsson 5 Ray Anthony Jónsson 6 Auðunn Helgason 6 Marko Valdimar Stefánsson 5 (38. Loic Mgbang Ondo 5) Alexander Magnússon 5 (75. Óli Baldur Bjarnason -) Scott Mckenna Ramsay 5 Orri Freyr Hjaltalín 6 Jóhann Helgason 5 Jósef Kristinn Jósefsson 6 Grétar Ólafur Hjartarson 6 (75. Matthías Örn Friðriksson -) Gilles Daniel Mgbang Ondo 6 Leikurinn var í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins en lesa má lýsinguna hér: FH - Grindavík. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Við höfum oft sýnt karakter Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum sáttur að vera kominn aftur á sigurbraut eftir sigur á botnliði Grindvíkinga á Kaplakrika, 2-1. 31. maí 2010 22:36 Orri Freyr: Milan er nánast orðinn eins og húsgagn á svæðinu Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, var að vonum vonsvikinn þegar Grindavík tapaði sínum fimmta leik í röð í kvöld, nú 2-1 á Kaplakrika. Grindvíkingar sitja nú á botninum stigalausir. 31. maí 2010 22:44 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
FH vann í kvöld 2-1 sigur á Grindavík eftir að hafa lent marki undir snemma leiks. Grindavík er fyrir vikið enn stigalaust á botni deildarinnar. Ljóst var fyrir leikinn að mikið lá undir. Grindavík hafði tapað fyrstu fjórum leikjum tímabilsins en FH, sem voru spáð titilbaráttu fyrir tímabilið, sat þremur sætum ofar með fjögur stig úr fjórum leikjum. Leikurinn var hinsvegar ekki fjörugur þrátt fyrir þrjú mörk í fyrri hálfleik. FH byrjaði leikinn betur, pressaði hátt á Grindvíkingana sem náðu litlu spili fram. Það var því gegn gangi leiksins þegar Grétar Ólafur Hjartarsson skoraði fyrsta mark leiksins á 12. mínútu leiksins eftir góðan undirbúning Jósefs Kristins og Giles Mgbang Ondo. FH-ingar héldu áfram að pressa og sköpuðu sér nokkur hálffæri en þó engin afgerandi. Þeir náðu þó að skora á 33. mínútu og var þar að verki Matthías Vilhjálmsson eftir hornspyrnu Atla Guðnasonar. Stuttu seinna þurfti Marko Valdimar Stefánsson að fara af velli eftir þungt höfuðhögg við skallaeinvígi í teig Grindvíkinga og var hann fluttur burt á sjúkrabíl í hálfleik FH náði svo að skora aftur rétt fyrir hálfleik en þar var að verki Atli Viðar Björnsson eftir mistök í vörn Grindvíkinga. Hjörtur Logi Valgarðsson átti fyrirgjöf inn í teiginn þar sem Alexander Magnússon misreiknaði boltann og fékk hann yfir sig. Þar beið Atli Viðar, lék á einn varnarmann og skoraði framhjá Rúnari Dóri. FH varð því komið með nokkuð sanngjarna 2-1 forystu þegar flautað var til hálfleiks. Lítið gerðist í seinni hálfleik. FH-ingar voru þó líklegri til að bæta við seinna markinu og var Atli Guðnason hættulegur á vinstri kantinum og Matthías Vilhjálmsson hættulegur fyrir framan markið. Það mátti oft litlu muna og varði Rúnar til að mynda vel skalla Matthíasar í slánna. Þá átti Atli Viðar skalla að marki en boltinn endaði ofan á þaknetinu. Leikurinn endaði því 2-1 fyrir FH og lyfta Hafnfirðingar sér því upp fyrir Stjörnuna en aðeins eitt stig skilur að liðin í öðru til áttunda sæti.FH - Grindavík 2-1 0-1 Grétar Ólafur Hjartarson (12.) 1-1 Matthías Vilhjálmsson (33.) 2-1 Atli Viðar Björnsson (43.) Áhorfendur: ÓuppgefiðDómari: Þorvaldur Árnason 6Skot (á mark): 12-3 (6-2)Varin skot: Gunnleifur 1 - Rúnar Dór 4Horn: 7-1Aukaspyrnur fengnar: 12-13Rangstöður: 0-2FH (4-4-2): Gunnleifur Vignir Gunnleifsson 5 Guðmundur Sævarsson 6 Tommy Fredsgaard Nielsen 5 Pétur Viðarsson 5 Hjörtur Logi Valgarðsson 6 Atli Viðar Björnsson 6 Hákon Atli Hallfreðsson 6 Bjarki Bergmann Gunnlaugsson 5 (70. Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 5) Atli Guðnason 7 Matthías Vilhjálmsson 7 - maður leiksins Torger Motland 5 (81. Jacob Neestrup -)Grindavík (4-5-1): Rúnar Dór Daníelsson 5 Ray Anthony Jónsson 6 Auðunn Helgason 6 Marko Valdimar Stefánsson 5 (38. Loic Mgbang Ondo 5) Alexander Magnússon 5 (75. Óli Baldur Bjarnason -) Scott Mckenna Ramsay 5 Orri Freyr Hjaltalín 6 Jóhann Helgason 5 Jósef Kristinn Jósefsson 6 Grétar Ólafur Hjartarson 6 (75. Matthías Örn Friðriksson -) Gilles Daniel Mgbang Ondo 6 Leikurinn var í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins en lesa má lýsinguna hér: FH - Grindavík.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Við höfum oft sýnt karakter Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum sáttur að vera kominn aftur á sigurbraut eftir sigur á botnliði Grindvíkinga á Kaplakrika, 2-1. 31. maí 2010 22:36 Orri Freyr: Milan er nánast orðinn eins og húsgagn á svæðinu Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, var að vonum vonsvikinn þegar Grindavík tapaði sínum fimmta leik í röð í kvöld, nú 2-1 á Kaplakrika. Grindvíkingar sitja nú á botninum stigalausir. 31. maí 2010 22:44 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Heimir: Við höfum oft sýnt karakter Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum sáttur að vera kominn aftur á sigurbraut eftir sigur á botnliði Grindvíkinga á Kaplakrika, 2-1. 31. maí 2010 22:36
Orri Freyr: Milan er nánast orðinn eins og húsgagn á svæðinu Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, var að vonum vonsvikinn þegar Grindavík tapaði sínum fimmta leik í röð í kvöld, nú 2-1 á Kaplakrika. Grindvíkingar sitja nú á botninum stigalausir. 31. maí 2010 22:44